Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 65
tíinn jákvasði og tíinn neikvœii snúa aftur vegna hans. Ég ber heill þessa drengs fyrir brjósti. Ég skal ganga til hans og búa hann af varfærni undir hlutskipti sitt. STÚdentarnir þrír : Blessaður gerðu það! Þeir skipa sér þannig að andlitin snúa saman. STÚDENTARNIR ÞRÍR, STÓRI KÓRINN: Við skulum spyrja hann (þeir spurðu) hvort hann vilji Að maður snúi aftur vegna hans. En jafnvel þótt hann vilji það Skulum við (skulu þeir) ekki snúa aftur Heldur láta hann liggja þarna, og ganga áfram. KENNARINN er kominn til drengsins niðurí herbergi 1: Taktu nú vel eftir! Þar- eð þú ert sjúkur og kemst ekki lengra þá neyðumst við til að skilja þig hér eftir. En það er réttmætt að maður spyrji hinn sjúka hvort það sé rétt að snúa aftur vegna hans. Og venjan mælir líka svo fyrir að hinn sjúki svari: Þið skuluð ekki snúa aftur. drengurinn: Ég skil. KENNARINN: Viltu að við snúum aftur þín vegna? drengurinn : Þið skuluð ekki snúa aftur! kennarinn: Ertu þá sáttur við að þú sért skilinn hér eftir? DRENGURINN: Ég ætla að hugsa mig um. Þögn meðan hann hugsar. Já, ég er sáttur við það. KENNARINN kallar inní herbergi 2: Hann hefur svarað einsog nauðsyn bauð. STÓRI kórinn OG STÚdentarnir þrír á leið niðurí herbergi 1: Hann sagði já. Haldið áfram! Stúdentarnir þrír nema staðar. kennarinn: Gangið nú áfram, standið ekki kjurir Því þið hafið ákveðið að ganga áfram. Stúdentarnir þrír standa kjurir. drengurinn: Ég verð að segja dálítið: Ég bið ykkur að láta mig ekki liggja hér heldur kasta mér í gilið, því ég er hræddur að deyja einn. stÚdentarnir ÞRÍR: Það getum við ekki gert. drengurinn : Hægan. Ég krefst þess. kennarinn: Þið ákváðuð að halda áfram og láta hann liggja hér. Það er auðvelt að úrskurða hlutskipti hans 255
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.