Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 67
Hinn jákvœði og Hinn neikvœði Marga spyr enginn álits, og margir Eru samþykkir því sem er rangt. Þar af leiðir: Menn þurfa framar öðru að læra að vera sammála. Kennarinn í herbergi 1, móðirin og drengurinn í herbergi 2. KENNARINN: Ég er kennarinn. Skóli minn er í borginni og ég hef nemanda sem á engan föður. Móðir hans er hans eina stoð. Ég er núna á leið til þeirra, ég ætla að kveðja þau, því ég legg senn á stað í ferðalag inní fjöll- in. Hann klappar á dyrnar. Má ég koma inn? drengurinn gengur úr herbergi 2 inní herbergi 1: Hver er þar? Nú, kennar- inn er þarna, kennarinn er kominn að heimsækja okkur. kennarinn: Afhverju hefurðu ekki komið svo lengi í skólann? drengurinn: Ég hef ekki getað komið afþví móðir mín var veik. kennarinn: Það vissi ég ekki. Viltu segja henni undireins að ég sé kominn. drengurinn kállar inní herbergi 2: Mamma, kennarinn er kominn. MÓðirin situr í herbergi 2 á tréstóli: Bjóddu honum inn. drengurinn: Gerið svo vel að ganga inn. Þeir ganga báðir inní herbergi 2. KENNARINN: Ég hef ekki heimsótt ykkur lengi. Sonur yðar segir að þér hafið verið veik. Eruð þér á batavegi? MÓðirin: Verið þér ókvíðinn vegna veikinda minna, þau hafa engin slæm eftirköst. KENNARINN: Ég gleðst að heyra það. Ég kem til að kveðja yður, því ég legg senn á stað í lærdómsferð inní fjöllin. móðirin: Lærdómsferð inní fjöllin! Já rétt er það, ég hef heyrt þar búi mikl- ir læknar, en ég hef líka heyrt að þetta sé hættuleg leið. Hafið þér í hyggju að taka son minn með? KENNARINN: Þetta er ekki ferðalag fyrir börn. MÓðirin: Jæja. Ég vona að yður gangi allt í haginn. KENNARINN: Þá verð ég að fara. Verið þér sæl. Fer inní herbergi 1. drengurinn fylgir kennaranum eftir inní herbergi 1: Ég verð að segja dálítið. Móðirin hlustar við hurðina. kennarinn: Hvað þarftu að segja? drengurinn: Ég vil fara með yður inní fjöllin. kennarinn: Móður þinni sagði ég Að þetta væri torsótt og 17 TMM 257
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.