Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 85
Bréf til imyndaðs leikskálds sérstaklega næmir fyrir henni, sumpart vegna þess, að leiklistarlíf er yfirleitt fólgið í allt öðru en að ástunda sanna leiklist. Það verður tímabært að segja yður að eyða öllum stundum með leikhúsfólki, þegar leikhúsfólk eyðir öllum sínum stundum í leiklist. Áminningin um að vera hagsýnn og kynna sér leik- list á sínum virka vettvangi, er áminning um að eyða beztu árum ævi sinnar á skrifstofum umboðsmanna og leikstjóra, hótelum og réttum veitingahúsum eða einhvers staðar í símasambandi við þessa staði. Við heyrum um þörf leikskálda á því að kynna sér leikhús, en hvað um þörf þeirra, sem er jafn raunveruleg, á því að halda sér í fjarlægð? Henrik Ibsen „kynnti sér leiklist á sínum virka vettvangi“ sem ungur maður, og það nægði honum. Hann hvarf þaðan til að skrifa leikrit og sneri ekki einu sinni aftur til leikhúss til að fylgjast með þeim á æfingu. Virðulegasta leikskáld Bandaríkjanna, Eugene O’Neill, fékk fylli sína af leiklist í barnæsku (má vera að það sé bezti tíminn til þess), og þó nokkru áður en hann náði miðjum aldri, þótti honum nauðsynlegt að halda sér í farsælli fjarlægð frá þeim herra- mönnum, sem voru öllum hnútum kunnugir. Jafnvel Bernard Shaw, sem var mannblendinn og hafði gaman af að setja verk sín á svið, settist að, jafn- skjótt og hann sá sér það fært, fjarri öllum leiðum strætisvagna og lesta. Á hverjum morgni á meðan hann var göngufær, fór hann niður í garðhúsið sitt til að skrifa þar í einveru. Þykir yður þetta helzti harðneskjulegt? Ef svo er, þá erum við að gera merkilega uppgötvun, en hún er sú, að þér séuð ekki rithöfundur. Má vera að þér hafið áhuga á leiklist, en engan áhuga á því að skrifa. Annað hvort hlýtur það að vera, eitthvert annað leikhússtarf, sem þér eruð skapaður fyrir eða það er ekki einu sinni leiklist, sem þér hafið áhuga á: það er upphefð eða veizlur eða la vie de bohéme. Rithöfundar þurfa ekki á leikhúsi að halda. Þeir þurfa aðeins ritvél, borð, stól og fjóra veggi og hurð með skrá. Hótelherbergi getur jafnvel gengið, ef skráin er sterk og síminn bilaður. Einmanalegt? En er ekki einmanakennd eftirlætis viðfangsefni nútímahöf- unda? Ættu þeir að afneita því? Og hvað um hinn svonefnda „einmanalega mannfjölda“. Það sést svo sem nóg af honum á Timestorgi og í öllum opin- berum byggingum þar í grennd. Einveru geta í rauninni aðeins þeir þolað, sem þjást minnsta kosti af einmanakennd, þ. e. a. s. þeir, sem finna fjöldann í einverunni. Rithöfundar eru slíkir menn. Heimspeki þeirra er sú sama og Pirandellos: fólk er aðeins til að svo miklu leyti, sem það á hlutdeild í hugs- unum manns og tilfinningum. Þessar hugsanir og tilfinningar haldast eftir að 275
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.