Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 125
Haraldur Jóhannsson Forsaga Afríku Það var ekki fyrr en á fjórða tugi þessarar aldar, að í leitirnar komu stein- runnin bein úr mannlingum eða apamönnum á skóglendi Afríku eða á þeim svæðum álfunnar, sem í fyrndinni voru skógi vaxin. Slíkra funda hafði samt sem áður verið vænzt allt frá því, að Darvvin setti fram þróunarkenningu sína nær átta áratugum áður. Síðasta aldarþriðjung hefur þó vart liðið svo ár, að í Afríku hafi ekki fundizt steingervingar, sem varpa ljósi á upphaf mannsins og forsögu álfunnar. Steingervingar þessir hafa flestir fundizt í norðvestanverðri Afríku, einkum á Maghreb-svæðinu, í Austur-Afríku, eink- um í kringum Gregory-dældina og Vestur-dældina, og einnig í Suður-Afríku og á fáeinum stöðum í Egyptalandi, í Sahara-eyðimörkinni og í Rhodesíu. Aftur á móti hafa einungis fáeinir steingervingar fundizt á frumskógasvæð- um álfunnar, í Vestur-Afríku og í Kongó. I Fljótt á litið að minnsta kosti greinir mann frá apa örugg hreyfing manns- ins á tveimur fótum einum saman, afturlimunum; enn margvíslegri not manns- ins af höndunum, framlimunum; og miklu stærra heilabú mannsins. Sérhæf- ing þessara líffæra í mönnum er þannig lengra komin en sérhæfing þeirra í öpum. Á öndverðu og miðju tertier-jarðsöguskeiðinu eða með öðrum orðum fyrir 25—15 milljónum ára lifðu ýmsar tegundir apa af ættbálknum dryopithecus í Asíu, í Evrópu og í Afríku. Steinrunnin bein úr þeim benda til, að þeir hafi ekki einungis hafzt við í skógum, heldur einnig á bersvæði að nokkru leyti. Úr öpum af öðrum ættbálki, ramapithecus, sem lifað mun hafa á Indlandi og í Austur-Afríku að minnsta kosti fyrir um það bil 14 milljónum ára, hafa fundizt steinrunnin andlitsbein og tennur, sem benda til, að þeim hafi svip- að meira til manna en öpum af ættbálknum dryopithecus. Frá ofanverðu miocene-jarðsöguskeiðinu og frá pliocene-jarðsöguskeiðinu hafa fundizt fáein bein úr öpum af ættbálkum, sem um líffæralega sérhæfingu 315
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.