Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 136

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 136
Tímarit Máls og menningar í Norður-Afríku, í Maghreb, hafa á tveimur stöðum, ásamt áhöldum af Caspa-gerðum, fundizt bein úr hávöxnu og þrekvöxnu kyni, sem nefnt er Machta-Afalou-kynið. í Sahara suðaustanverðri hafa einnig fundizt stein- runnin bein úr þessu kyni. Enn hefur ekki verið úr því skorið, hvort einnig eru úr þessu kyni beinin í gröfunum við Jebel Sahaba í Núbíu. í Súdan hafa hins vegar fundizt, enn ásamt áliöldum úr steini af Caspa-gerðum, bein úr kyni því, sem talið er vera frumgerð Miðjarðarhafskynsins, en þau eru nokkru yngri en beinin í gröfunum við Jebel Sahaba. í Súdan hafa elztu beinin af negra-kyni fundizt við Khartoum, og eru þau frá 5. árþúsundi f. Kr., að talið er. í Kenya hafa fundizt, enn innan um áhöld af Caspa-gerðum, bein úr mönn- um, sem eru af hávöxnu og langhöfða kyni, sem á stundum er nefnt afrík- anska Miðjarðarhafskynið. Og, meira að segja, á strönd Suður-Afríku, í Matjiesár-helli, í jarðlögum frá um 3.000 f. Kr. hafa fundizt bein úr mönn- um, sem virðast hafa verið af afríkanska Miðjarðarhafskyninu. í jarðlögum í hellinum koma um leið skyndilega í ljós fiskbein, (en brot úr skeljum hafa hins vegar fundizt þar í neðri jarðlögum). XII í Afríku, utan Nílardals, eru elztu minjar um ræktun jarðar eða búfjárhald, þ. e. um atvinnuhætti steinaldar hinnar nýju, bein úr tömdum nautgripum, ýmist langhyrndum eða skammliyrndum, sem fundizt hafa í Sahara, í austur- enda Tassali-fjallgarðs, í helli, Uan Muhuggiag. Hin elztu þeirra kunna að vera frá um 5.600 f. Kr. Kvikfjárrækt hefur þannig verið upp tekin í Sahara á 6. árþúsundi f. Kr., og var hún síðan stunduð þar fram undir 2.500 f. Kr. í Haua Fteah-helli í Cyrenaica, í jarðlögum frá um 5.000 f. Kr., hefur fundizt mikið magn beina úr tömdu sauðfé og tömdum geitum. í Maghreb munu elztu minjar um atvinnuhætti steinaldar hinnar nýju vera frá ofan- verðu 4. árþúsundi f. Kr. — í Sierra Leone, Ghana og Nigeríu, um 3.000 eða litlu síðar, hafa fundizt í jarðlögum minjar um verkmenningu steinaldar hinnar nýju, fægðar axir úr steini og leirker. Getur eru þess vegna að því leiddar, að íbúar landssvæða þessara hafi stundað jarðrækt og kvikfj árrækt. (Tormerki eru vart á því, þar eð samgöngur voru á milli Nílardals og Maghreb og frá Maghreb suður í Sahara, að brot úr leirkerum benda til.) í kringum Viktoría-vatn og beggja vegna Kongó-fljóts kunna skógar að hafa verið ruddir á fyrsta árþúsundi f. Kr., að leifar úr fræjum í jarðlögum 326
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.