Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 5
Sverrir Kristjánsson Sverris, en þar var með vilja gengið að mestu framhjá sagnfræðilegum ritgerðum; og var þá hugsað til þess að hefja útgáfu þeirra síðar. Því miður varð ekki af því meðan Sverrir lifði. Bækur Sverris Kristjánssonar, auk þeirra sem þegar hafa verið nefnd- ar, eru þessar: Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir. 1942. Frá Vínarborg til Versala, útvarpsfyrirlestrar. 1943. Fornaldarsaga, ásamt Olafi Hanssyni. Fyrst gefin út 1949. Bókin um Kína. 1950. Kommúnistaávarpið. (Þýðing og ritgerð). 1949. Onnur útgáfa 1972. Alþingi og félagsmálin (tímabilið 1845—1900), ásamt Jóni Blöndal. 1954. Með Tómasi Guðmundssyni samdi hann ritsafnið Islenzkir örlagaþætt- ir, tíu bindi, hið síðasta 1973. Undirritaður hafði mikil samskipti við Sverri Kristjánsson í hálfan annan áratug, og snerust þau samskipti mest um skrif hans í Tímaritið. Ég kynntist því allvel vinnuaðferð Sverris. Hann var víkingur til vinnu, í áhlaupum. Ég man ekki til að það hafi brugðizt að Sverrir skilaði hand- riti í Tímaritið ef hann hafði lofað því, þó það væri kannski á síðustu stundu, og átti hann þá til að koma með handrit sitt í morgunsárið eftir að hafa setið við ritvélina um nóttina. En Sverri var ósýnna um þau verk sem útheimtu aðsætni og þolinmæði. Atti hann það sammerkt við meistara sinn Arna Pálsson. Mannkynssaga fjórðu og fimmm aldar átti að vera upphaf stærra verks, enda ber form bókarinnar vott um það; Jónas Jónsson kallaði hana réttilega í ritdómi „inngangsfræði miðalda- sögu“. Sverrir hafði mikinn hug á að rita þá sögu að minnsta kosti til loka elleftu aldar, en af því gat ekki orðið. Er það mikill skaði íslenzk- um menntum. Ekki tjáir nú að grufla út í hvaða orsakir hafi einkum legið til þess að Sverri varð ekki meira úr verki, enda kunna þær að vera margbrotnar. Rétt er þó að minnast þess að starfsævi Sverris fór að mestu í verk sem var enganveginn samboðið hæfileikum hans og getu, og í öðru lagi: að hann lifði í menningarandrúmslofti sem ekki virðist meta mikils það sem ágætt er, en hvetur fremur til framleiðslu miðlungs- verka og er nægjusamt í fátækt andans. Sverrir varð bráðkvaddur 26. febrúar. Hann varð sextíuogátta ára. S. D. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.