Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 23

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 23
Shakespeare á meðal vor — Vélin Mikla legð, sonur, sonarsonur, eða bróðir einhvers af þeim sem myrtir voru, bú- inn til varnar þeim lögum sem hafa verið fótum troðin. Hinir útskúfuðu aðalsmenn safnast um hann, og hann verður tákn vonarinnar um nýja skipan og réttlæti. En sérhvert skref til valdsins markast enn sem fyrr af morðum, ofbeldi og svikum. Svo þegar hinn nýi konungur nálgast há- sætið, dregur hann jafnlangan slóða af glæpum og sá þjóðhöfðingi, sem löglegur var til þessa. Þegar hann tekur við krúnunni, verður hann hatað- ur engu minna en fyrirrennari hans. Hann hefur drepið fjendur sína; nú fer hann að drepa fyrri bandamenn. Og nýr maður kemur til sögunnar, og krefst valda í nafni þess réttlætis, sem var fótum troðið. Hjólið hefur snúizt heilan hring. Nýr kafli hefst, nýr sögulegur harmleikur: Sem sé: Játvarður þriðji átti sonu sjö: fyrst ríkisarfann, Játvarð Svarta-prins; Vilhjálm af Hatfold annan; og hinn þriðja Ljónal af Klarens hertoga; næst honum kom hertoginn af Lankastri, Jón Gandur; og þá hinn fimmti, Játmundur af Jórvík; sjötti var Tómas Viðstokkur af Glostri; og þá að lokum Vilhjálmur af Vindsór. Játvarður lézt á undan föður sínum og eftir lét, sem einkason sinn, Ríkarð, er sat að völdum eftir Játvarð þriðja unz Bolbekkingur, Hinrik hertogi af Lankastri, sem arfi og elzti sonur Jóns Gands, tók konungs-heitið Hinrik fjórði og hinum rétta kóngi vék frá völdum, rak drottninguna frönsku heim til Frakklands en hann til Pomfretts, þar sem vitið þér að Ríkarður var síðan saklaus myrtur. (Hinrik sjötti, 2. leikr. 11,2) Þessi gangur mála er að sjálfsögðu ekki jafnskýrt markaður í öllum sögu- leikjum Shakespeares. Hann er gleggstur í Jóhanni landlausa og þeim tveimur snilldarverkum sögulegrar leikrimnar sem af bera, Ríkarði öðrum og Ríkarði þriðja. Minnst ber á þessu í Hinriki fimmta, sem er hetjuleikur um enskan þjóðmetnað og lýsir baráttu við erlenda fjandmenn. En í leik- rimm Shakespeares komast engar hugsjónir inní valdabaráttuna; hún er sýnd „hrein og ómenguð“. Þar berjast um krúnuna voldugir menn af há- um stigum. 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.