Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Síða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Síða 51
Shakespeare á meðal vor — Vélin Mikla ins. Nú hefur hann numið það úr gildi. Þau eru ein á sviðinu; en ekki að- eins þar. Þau eru ein í heimi sem fullur er af morðum, ofbeldi, ruddaskap og grimmd. ANNA PRINSESSA: Þitt legurúm sé horfið allri hvíld! HERTOGINN AF GLOSTRI: Anna, svo verður, unz ég ligg með þér. ANNA PRINSESSA: Ég vona það. Á þessari stundu er Anna prinsessa þegar glötuð. Ríkarður hefur kippt jörðinni undan fótum hennar. Svo að öll hin grimma vél, dauði ástvina hennar, raunir stórmenna ríkisins, baráttan um völdin og krúnuna — allt þetta virtist hennar vegna, og aðeins vegna hennar. Veröldin er svipt sýnd- inni, lögmál siðgæðisins er afnumið; nú hættir sagan að vera til. Ekkert er til nema kona, maður og hafsjór af dauða-blóði. HERTOGINN AF GLOSTRI: Sjálf orsökin til þess var fegurð þín, já, yndi þitt, sem að mér lagði í svefni að bana veröld allri, til að öðlast eina stund líf í þínum bjarta faðmi. ANNA PRINSESSA: Tryði ég því, þá myndu neglur mínar rífa þá fegurð útúr ásýnd minni. Shakespeare er gæddur sálskyggni-gáfu. I djörfu sniði hinnar áköfu sam- ræðu þessa mikla leikatriðis tekst hann sjálfur á hendur ferð inn að hjarta- rótum myrkursins. Hann dregur heiminn saman í frumkrafta haturs og girndar. Anna prinsessa hatar Ríkarð ennþá, en er þegar orðin ein með hatri sínu í veröld þar sem ekkert er til nema girnd. Þetta atriði skyldi túlk- að samkvæmt vorri eigin reynslu. Vér hljótum að finna þar nótt nasista- hernáms, fangabúða, hrann-morða. Vér hljótum að sjá þar þá grimmu tíma þegar allir siðgæðis-varðar eru brotnir, þegar fórnardýrið verður böðull, og öfugt. Anna ber sig að skyrpa í andlit Ríkarði, en það eru síðustu til- burðir hennar áður en hún gefst upp. Anna prinsessa gengur ekki Ríkarði á hönd af ótta. Hún vill fylgja honum eftir til botns — til að sannfærast um að lögmál heimsins eru úr sögunni. Því þegar öllu er glatað, er minningin ein eftir, en einnig hún skal slökkt. Annaðhvort er að fyrirfara sér, eða fyrirfara í sjálfum sér síð- ustu leifunum af blygðun. Anna prinsessa gengur sig í sæng Ríkarðs til þess að farast. Ef sagan er ekki annað en gífurlegt blóðbað, hvað er þá eftir, nema að 10 TMM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.