Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 66
Tímarit Máls og menningar uðu sín leyndu vísindi, urðu þeir uppvísir að hræðilegum ruddahætti og fávisku. Enginn getur trúað ámóta lygasögu, annar en truflaður maður eða heimskingi. Ræðan var ströng og hefði nægt til þess að sérhver rétttrúaður maður hyrfi frá ætlun sinni, en faðir Espínoza fann sér til mikillar furðu, að ræðan hafði eggjað manninn, sem reis á fætur og hrópaði styrkri rödd: Eg bið þess eins að þér leyfið mér að sanna fyrir yður það, sem ég hef játað! Þér munuð sannfærast, en ég frelsast, fái ég þetta. Faðir, samþykkt- uð þér, styngi ég upp á að ég kæmi með dæmi? spurði maðurinn. Mér er ljóst að ég sóa dýrmætum tíma, en ég geng að þessu. Fyrirtak, sagði maðurinn. Hvað viljið þér að ég geri? Sonur minn, galdrahæfileikar þínir eru mér ókunnir. Vel þú sjálfur. Maðurinn var þögull um smnd og hugsi. Að svo búnu sagði hann: Biðjið mig að koma með eitthvað, sem er svo langt í burtu og fjarri, að engin leið sé að sækja það á tveimur eða þremur dögum. Eg skal færa yður það innan smndar, án þess að hreyfa mig héðan. Breitt vantrúarbros skældi ferskan munn munksins Espínoza. Leyfðu mér að hugsa mig um, svaraði hann. Og Guð fyrirgefi mér heimsku og synd. Guðsmaðurinn var lengi að finna svar við bóninni. Þetta var honum ekki auðvelt. I fyrsm renndi hann huganum til heimilis síns í Santíago, leitaði að einhverju, sem hann gæti beðið um, og fór að kjósa á milli hluta. Espínoza datt ýmislegt í hug og mundi eftir mörgum hlutum, en fannst enginn vera viðeigandi eins og á stóð. Sumir voru of venjulegir, aðrir barnalegir, og enn aðrir einkar óaðgengilegir. En nauðsynlegt var að velja einhvern næsmm því óvenjulegan hlut, en aðgengilegan. Munkur- inn renndi huganum fram og aftur um fjarlægt klaustrið, fór um garða, klefa, ganga og klausturgarðinn, en rakst ekki á neitt sérstakt. Að svo búnu leitaði hann á stöðum, sem hann þekkti í Santíago. Um hvað átti hann að biðja? Hann var orðinn uppgefinn og kominn á fremsta hlunn með að biðja um einhvern hlut, sem hann hafði fundið í huganum, þegar minning um ferskt og tært blóm sprakk út eins og jurt í höfði hans, blóm í unaðslegum rauðum lit, rós í garði nunnanna af reglu heilagrar Klöru. Einhverntíma ekki alls fyrir löngu hafði Espínoza séð rósarunna í horni klausturgarðsins. Runninn stóð í fullum skrúða, skrýddur rósum í undur- samlegum lit. Hann hafði aldrei áður séð svipaðar eða ámóta rósir, og ólíklegt var að hægt yrði að finna þær í Osorno. Auk þess hafði maður- 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.