Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 85
Avarp inu hefur nú þegar haft mikil og hvetjandi áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Mér finnst hlutverk tónskálds í íslensku samfélagi svipað sem gerist í öðrum löndum. Nú er mikið rætt og ritað um hvert hlutverk tónskálda og tónlistar sé. Ég treysti mér ekki til að skilgreina þetta hlutverk í stuttu máli, né gera grein fyrir vandamálum nútímatónlistar. Því ber ekki að leyna að svonefnd nútímatónlist eða framúrstefnutónlist höfðar til fremur fámenns hóps manna, sem að vísu fer ört stækkandi. En það rýrir ekki gildi hennar. Tónlist verður ekki metin eftir því hve til margra hún höfðar — það er líka ákaflega erfitt að beita hér höfðatölureglunni. Það eru for- réttindi góðrar listar að höfða eklci eingöngu til einnar kynslóðar heldur margra. Tónlist í Evrópu er dýnamísk í eðli sínu. Þess vegna er hún síbreytileg. En það er til verulegur hópur tónlistarunnenda sem erfitt á með að átta sig á nútímatónlist. Það þarf ekki að vera ókostur. Einföld list og banöl er auðskiiin, og hættir þess vegna að leita á manninn. List sem flóknari er og erfiðari er manninum gáta sem leysa þarf — verðugt viðfangsefni. Eðli mannsins er að leita sér reynslu, þekkingar og skilnings. Ég held að þetta sé ástæðan fyrir því að nútímatónlist hefur samfélagslegt gildi, jafn- vel þótt áhrif tónlistar séu margræðari en ýmissa annarra listgreina. I fornri kínverskri bók er að finna eftirfarandi samtal: Hvers vegna iðkar þú tónlist, spyr Me-Ti. Og einn af nemendum Konfúsíusar svarar: Til að iðka tónlist. Þá segir Me-Ti: Hefði ég spurt byggingarmeistara hvers vegna har.n reisti hús hefði hann svarað að hann gerði það til að skýla fólki fyrir regni og kulda. Mér virðist að tónskáld og tónlistarmenn hafi skilið þá staðreynd að nútímatónlist hefur mikilvægu samfélagshlutverki að gegna. Þeir hafa í vaxandi mæli reynt að gerast virkari í mótun og framvindu þjóðfélagsins með list sinni. Það er mikilvægt að við lítum á tónlist sem eðlilegan þátt lífsins. Bandaríska tónskáldið John Cage bendir á, að ef við aðskiljum músikina frá lífinu, þá fáum við það sem kallað er list eða samsafn meistaraverka. Þessi aðgreining hindrar okkur í að lifa og þannig er nútímatónlist kannski ekki eins mikil list og hún er líf. En hvert er samfélagslegt hlutverk tónlistarinnar? Ég held að ekkert eitt svar sé til við þeirri spurningu. Mér finnst þó gríska tónskáldið Iannis Xenakis komast nálægt svarinu þegar hann segir: Músik hefur aðeins til- 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.