Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 94
T'imarit Máls og menningar svip hljóðlátrar karlmennsku. Til mótvægis gegn mannlægingu tækni- samfélagsins seiðir hann fram með galdri orðlistar sinnar fjölbreytilegan og hugljúfan nið uppspretmlindanna og verður þar að þeirri ósk sem hann ber fram í kvæðinu „Gæti ég“ úr Að brunnum: Gæti ég safnað saman ólíkum röddum syngjandi linda, og fært ykkur áður en dimmir hljómvönd eins fagran og hlust ykkar þráir að vetri þegar harður fjötur læsist um vötnin blá. Og þær raddir sem hann laðar fram bera sannarlega dýrð lífsins vitni og vísa veg, vísa veg í því harða stríði sem fram undan er ef mannskepn- unni á að takast að endurheimta það samræmi manns og náttúru sem hún hefur tortímt með græðgi sinni og skapa skilyrði fyrir fagurt mannlíf á jörðinni. Olafur Jóhann Sigurðsson er umfram allt skáld siðgæðisins í víðustu merkingu, en verðleikar hans sem listamanns eru ekki í því fólgnir að hafa góðan boðskap og nauðsynlegan fram að færa heldur í því að hann hefur megnað að gefa þeim huglægu verðmæmm sem hann virðir mest líf og kraft í list sinni. Það er svo okkar lesenda hans að sýna hvort við erum menn til að veita þeim viðtöku. 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.