Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 62
Tímarit Máls og menningar Samband Péturs við fjölskyldu sína hefur þannig verið mjög ópersónu- legt. En vinnudagur Péturs var langur: — vinnur tíu stunda vinnudag á vinnustað — stundutn tólf — kemst upp í fjórtán stöku sinnum — (15) segir um hann. Þess vegna væri hugsanlegt að Pétur hefði nánara sam- band við vinnufélaga sína sem hann eyðir mestum tíma með. Sú er þó ekki raunin. Það sýnir sig að vinnufélagar hans taka varla eftir hvort hann hefur mætt í vinnu eða ekki. Samskipti manna á vinnustað eru ópersónuleg, umræður snúast aðallega um klám og drykkjuskap. Séu menn spurðir álits á stöðu sinni kemur á þá fát. Viljið þið vera eitthvað annað? Eruð þið ánægðir með að vera það, sem þið eruð? Ánægðir? Hvað áttu við, maður? Ánægðir? — — (70—71) Stéttarvitund þessara verkamanna er lítil. Þeir hugleiða ekki þjóðfélags- stöðu sína eða hvort þeir fá réttláta þóknun fyrir tíu stunda vinnudag. Hér hefur því orðið mikil breyting frá því sem var meðal verkamanna í kaupstað bernskusamfélagsins. Til viðbótar því sem hér hefur verið sagt um umhverfið sem Pétur yfirgefur — nútímaþjóðfélagið — skulu nú athuguð nánar viðbrögð hinna ýmsu aðila þjóðfélagsins við hvarfinu í því skyni að varpa skýrara ljósi á eðli þjóðfélagsins. Stéttarvitund verkamanna er óskýr. Þeir gera sér þess vegna litla grein fyrir framlagi sínu til reksturs þjóðfélagsins og engin hætta er á að þeir ofmeti það. Öðru máli gegnir um yfirstéttina, hún hefur mjög ákveðnar hugmyndir um sjálfa sig og stöðu sína í þjóðfélaginu. Þetta skín út úr ýkjukenndri lýsingunni á viðbrögðum yfirstéttarinnar við hvarfi Péturs. Þar eru menn sem vanmeta ekki starf sitt né framlag í þágu þjóðfélags- ins. Þetta eru sérmenntaðir menn sem skipuleggja og stjórna þjóðfélag- inu „fyrir“ lýðinn, hugsa jafnvel fyrir hann. Fyrir allt þetta telur yfir- stéttin sig eiga rétt á að bera meira úr býtum en „sauðsvartur almúginn“ og hún getur verið sæmilega örugg fyrir óþægilegum kröfum frá múgn- um þar sem hugmyndir yfirstéttarinnar móta vitundarlíf fjöldans. 172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.