Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Síða 111
auðmagnsins, þeirri innri aflfræði sem knýr það til útþenslu. Auðmagnið undir- okar æ fleiri svið þjóðfélagsins í æ rík- ari mæli, en um leið rekst það á fjöl- marga aðra þætti veruleikans sem ekki falla undir auðmagnshugtakið. í þessu ferli auðmagnsundirokunar mótast sögu- leg þróun auðvaldsþjóðtélagsins, en hún er mismunandi eftir því hvaða aðstæð- um hún mætir, t. d. í náttúrunni og menningararfi fólksins. Jafnframt felst það í kenningunni að auðmagnið verð- ur æ altækara (svo að hún er fremur kenning um háþróuð auðvaldsríki en kapítalisma 19. aldar, andstætt algengri trú). Marx sjálfum entist ekki aidur til annars en að greina hin innri eðlislög- mál auðmagnsins og hin almennu lög- mál um þróun þess x raunveruleikanum (einkum lögmálið um tilhneigingu gróðahlutfallsins til að falla, sem er und- irstaða að greiningu á auðmagnskrepp- unum). Þess utan skrifaði hann um þjóð- félagsþróun samtímans, en einkum áður en hann hafði kannað eðlislögmál auð- magnsins til fuils, og er fáránlegt að vitna til rita á borð við Kommúnista- ávarpið eins og væru þau strangfræði- leg. Meðal þeirra atriða, sem nauðsynlegt er að hafa í huga við beitingu á fræði- kenningu Marx, eru þessi: Aðferð hans er allt önnur en borgaralegra vísinda. Verk hans hafa mjög misjafna stöðu inn- an fræða hans. Þannig þróast kenn- ingar hans og taka breytingum og verk hans eru staðsett á ólíkum þrepum inn- an einnar aðferðafræðilegrar heildar. Sú heild spannar allt frá almennum auðmagnslögmálum til hlutbundins veruleika á ákveðnum stað og tíma. Þessar athugasemdir kynnu að virð- ast smásmygli, en þá ber að hafa í huga að hér er um að ræða einhverja Umsagnir um bœkur fyrstu tilraun íslensks þjóðfélagsfræð- ings til að beita marxisma við rann- sókn íslensks veruleika. Þess vegna er mikilvægt að benda strax á mistök hans svo að aðrir leiki þau síður eftir. Svanur hefur mun betri tök á efninu þegar hann rekur áhrif efnahagsástands- ins á hverjum tíma á verkalýðsbaráttuna. Þar eru niðurstöður hans þær „að á bernskudögum verkalýðshreyfingarinnar styrkist hreyfingin í góðærum, (...) en átti í vök að verjast er samdráttur varð í atvinnulífinu,“ (bls. 19) og „að krepp- ur geti orðið til að stj'rkja verkalýðs- hreyfinguna eingöngu eftir að hreyfing- in hefur fest sig í sessi..(bls. 20). Þar sem í fyrri hluta ritgerðarinnar eru aðferðafræðilegir gallar og fáar af- gerandi niðurstöður, er síðari hlutinn mjög yfirlitsgóð samantekt um þá bar- áttu sem íslensk verkalýðsfélög háðu á 3. áratugnum. Niðurstöðurnar má með nokkurri einföldun draga saman á eftir- farandi hátt: Kjarabaráttan hafi miðast við að laun- in samsvöruðu framfærslukostnaði, og jafnframt hafi þess verið gætt að of- bjóða ekki rekstrarafkomu atvinnuveg- anna. Baráttan hafi ekki beinst gegn sjálfu þjóðskipulaginu, hvorki í orði né verki. Starfsemi verkalýðsfélaganna hafi að verulegu leyti miðast við að festa þau sjálf í sessi, þ. e. að verkalýðssamtökin séu viðurkennd sem samningsaðili, að launataxtar þeirra gildi að fullu, að fé- lagar þeirra gangi fyrir um vinnu og allir verkamenn séu í félögunum. Þá kemur fram að kjarabaráttan hafi í stórum dráttum náð tilgangi sínum — að tryggja samsvörun launa og fram- færslukostnaðar — án verulegra átaka. Töluvert hafi miðað fram á við í að treysta verkalýðssamtökin í sessi, en þau 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.