Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 29
Endurreisn eða auglýsingamennska búa til götur handa þessu aumíngja fólki sem altaf er að gánga á götunni, hversvegna má þá ekki gefa því að borða líka? Lífsspeki pressarans hefur þannig sterkan undirtón þjóðfélagslegrar rót- tækni, og þó að hann sé sjálfur ekkert nema auðmýktin og lítillætið fyrir eigin hönd ber hann ekki minnstu virðingu fyrir jarðneskum eða himnesk- um yfirvöldum. Ollum sögum um auðæfi sín tekur hann eins og hverri annarri aulafyndni og þó að stéttarbræður hans keppist við að verða smá- borgarar breytist hans lifnaðar- og hugsunarháttur í engu. Þeim grundvelli sem hann stendur á fær ekkert haggað. Með djarflegri formsköpun þessara þriggja leikrita leysir Laxness þann vanda sem er undirrót missmíða Silfurtúnglsins: að tefla fram andstæðum siðgæðislegum verðmætum án þess að bregða upp ósannri mynd af veru- leikanum. Hann reynir ekki að líkja eftir þeim veruleika sem við höfum í kringum okkur, enda einkennist hann ekki af neinu slíku uppgjöri sem á sér stað í leikritunum. Eg er ekki viss um að þau verði skilin til neinnar hlítar nema með hliðsjón af þróun skáldsagna Laxness áður en hann snýr sér að leikritun og e. t. v. verður einnig að gera ráð fyrir einhverjum er- lendum áhrifum, t. d. frá Strindberg eða frönsku absúrdistunum. Allt um það hygg ég að leikritsform hans sé árangur glímu hans sjálfs við tján- ingartæki sitt og að mínu viti það frumlegasta sem íslenskur höfundur hefur afrekað á sviði leikritunar. Raunsæi þess er ekki af heimi hversdags- leikans og einmitt þess vegna tekst höfundi að segja ýmis sannindi, sem e. t. v. er erfitt að sjá með beinum athugunum á hlutveruleikanum, en varða þó lífsgrundvöll okkar allra. Auðvitað er óhugsandi að reykvískur pressari vinni sér inn slík auðæfi að þjófar og svindlarar geti fjármagnað með þeim heila auðhringa. Hitt gæti verið meira álitamál hvort það eru ekki einmitt fátækir menn þessa heims sem eiga að réttu lagi þann auð sem fáir menn geta rakað saman og farið með að vild. Ekki verður rætt tun íslenska nútímaleikrimn án þess að Jökuls Jakobs- sonar sé þar að nokkru getið. Mér er ekki kunnugt um hversu mörg leikrit hann skrifaði fyrir leiksvið, útvarp og sjónvarp á þeim tæpu tuttugu árum sem hann fékkst við leikritun, en á meðan ég var að undirbúa þetta spjall hafði ég aðeins lítinn hluta þeirra undir höndum. Af þessum sökum verð- ur hér ekki reynt að bregða upp heildarmynd af verkum Jökuls. I staðinn langar mig til að varpa fram ofurlítilli tilgátu sem mér er sársaukalaust þó að aðrir skjóti í kaf, takist þeim með því að varpa einhverju ljósi yfir leikrit hans. Til þess að gera grein fyrir henni ætla ég að fjalla stuttlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.