Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 49
Buldi við brestur gerðist hann brautryðjandi í raunsæissagnagerð. Á gagnfræðaskólaárum mínum á Akureyri og þá á efri árum séra Jónasar heyrði ég þess getið honum til lofs og frama, að á norðlenzkri prestastefnu hafi hann ásamt hinum virðulega klerki Birni prófasti á Miklabæ tekið upp vörn fyrir frjálslyndisstefnuna í trúarefnum gegn þeim, sem risu til gagnsóknar gegn þróun þess tíma. Aldrei var séra Björn þó stimplaður sem vingltrúar- maður. Því síður átti það við um eftirmann hans í prófastsembætti Skagafjarðar, séra Zóphanías í Viðvík. En það var ekkja hans, bróður- dóttir Péturs biskups, sem sagði við mig sumarið 1928, þegar „villu- trú“ mín reis einna hæst, að hún hefði lesið allt, sem eftir mig hafði birzt, og ekki rekist á neitt, sem maðurinn hennar sálugi hefði ekki sagt henni. — Þá vil ég ekki láta þess ógetið, hvernig virðulegir prestar, sem skipuðu þingbekki um aldamótin, risu upp hver af öðrum til fulltingis við skáldalaun handa Þorsteini Erlingssyni, sem lofsöng hvern þann, er sundur vildi höggva „hverja stoð, er himnana ber“. Þar til má færa ekki óvirðulegri nöfn en séra Sigurð í Vigur, séra Jón á Stafafelli og séra Eggert á Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Enginn þeirra mat rétttrúnað kirkj- unnar til jafns við íslenskt snilliverk af meistara orðsins. Guðfræðideild Háskólans hafði um skeið algera forustu í barátmnni gegn trúarkreddum liðinna formyrkvunaralda. Það er unaðslegt að geta minnzt þess ljóss, er rann upp fyrir manni við að soga í sig það andrúms- loft, sem ríkti um guðfræði þeirrar stofnunar. Biblíurannsóknir voru teknar sömu tökum og aðrar rannsóknir í bókmenntum og sögu. Okkur var kennt að gera skýran greinarmun á því, hvað teljast mátti örugg sagnfræði, hvað líklegt og hvað með öllu röklaust. Þess átti að gæta vandlega að slá hlutum ekki of föstum, hve sterk rök sem fyrir væru, því að síðar gátu komið fram í dagsljósið nýjar staðreyndir, sem enn voru huldar. Á þennan hátt losnuðum við úr eintrjáningshyggju rétttrún- aðarins, fundum okkur bræður og sysmr í röðum þeirra, sem komizt höfðu að niðurstöðum öndverðum þeim, sem við höfðum aflað okkur, en átm sameiginlega með okkur áhugann fyrir því að brjóta málin til mergj- ar og halla okkur síðan að því, sem hverjum fyrir sig þótti sennilegast. Með nýrri yfirsýn gengust kirkjuyfirvöldin sjálf fyrir breytingum á helgi- siðakerfi sínu til að lagfæra eitthvað lítils háttar hortitti eða botnlausar vitleysur. Sem dæmi vil ég nefna þátt trúarjátningar kirkjunnar í sam- bandi við skírn og fermingu. Við skulum fara 100 ár aftur í tímann. 1879 kemur út ný handbók 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.