Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 93
1984 Þunnlífi: niðurgangur, hálffljótandi hægðir. Nújá. Hallmar líkir hugsunum Daníels við þunnan saur úr unglambi. Daníel líkir Hallmari við kind sem fer fyrir í rekstrum og vondri færð og gengur í hringi. Það er erfitt að sjá hvort er verra. Þetta er tímafrekt mál - en mikil- vægt. Mikilvægt vegna þess að í raun og veru snýst það um þau mann- réttindi, sem eru undirstaða lýðræðis: Tjáningarfrelsið. Slík mál sem vekja athygli alþjóðar verða að hafa forgang, jafnvel þótt Hæstiréttur sé störfum hlaðinn. Petersens-málið, Bankamálið, Avísanamálið, Byggingarsjóðsmálið og Spíramálið verða að bíða. Flókin mál og tímafrek og auðvitað mikilvæg. En þau snúast ekki um þau mannréttindi sem eru undirstaða lýðræðis í landinu. Þau snúast aðeins um peninga. Þau verða að bíða. Broddskita: vœg mjólkursótt. Dregur orðið vægur úr þunga ærumeið- inganna? Það er hlýtt á skrifstofunni og þykkar lögbækur eru notalegir vinir og félagar. Og ekki situr Kristján á Bessastöðum um alla eilífð. iii Sigríður Gísladóttir Snæfells er ein í húsinu. Hún vaknaði klukkan sjö til að vekja börnin og gefa þeim morgunmat. Reyndar var varla hægt að kalla þau börn lengur, bæði í Menntaskólanum, Ari í sjötta bekk og Olöf í fjórða. Þegar þau voru farin hitaði hún kaffi og lagði á borð fyrir Magnús. Klukkan átta heyrði hún hann ganga inn í baðherbergið. Hún heyrði hann pissa, bursta í sér tennurnar, og síðan skrúfaði hann frá sturtunni. Hann stóð undir bununni í þrjár mínútur, síðan skrúfaði hann fyrir. Nú er hann að raka sig. Hún reis á fætur og gekk inn í svefnherbergið, opnaði klæðaskápinn og tók fram hvíta skyrtu og gekk í áttina að baðherberginu. — Veistu nokkuð um skyrtu handa mér? kallar Magnús, og hún opnar dyrnar og réttir honum skyrtuna. Hann stendur þarna og hefur vafið baðhandklæði um lendar sér, eins 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.