Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 76
Tímarit Máls og menningar dægrin. . .“ Næst er snúið aftur til raunsæilegs umhverfissviðs með óveðri og leitandi skipi, og aftur er myrkur í lokin: „sem leitaði inn í myrkrið.. II. hluti hefur nýjan dag: „Svo gelur morgunhani rómi teitum. . .“ (11,7) og lýkur honum: „Þá nótt var aftur opið niður í hauginn...“ (11,45). Það sem eftir er af II. hluta fer fram á annarri nóttu sem er eins og sú fyrri og virðist renna sitt skeið á enda eins og hún: „.. .þegar röðull rann...“ (II,60). Þriðji hluti er önnur nætursýn og tengist tímaákvörðun annarra hluta kvæð- isins með fyrstu línunni einni: „Nóttin í silkivöggu allra veðra.“ Fjórði hlutinn er aftur, eða enn, næmrmynd: tunglið, ljós vitans og draumurinn í lokin. Tunglið gefur einnig vísbendingar til tímaákvörðunar: „... þegar tungl er fullt...“ (1,28) „... hálfur máni...“ (III,4) „... við hinum skarða mána...“ (IV,16). Hér virðist tímalengdin eitthvað skemmri en tvær vikur. Þessar tímaákvarðanir dægra- og kvartilaskipta eru ekki endilega samkvæmar innbyrðis. Eg hef tekið þessa vitnisburði út úr samhengi sínu án tillits til þess hvaða sviði kvæðisins þeir kynnu að tilheyra. Samt álít ég ekki að miklu skipti að finna kvæðinu eina fastbundna tímaákvörðun. Spurningin um mörk „raunverulegs“ og „ímyndaðs“ tíma væri út í hött. Ekkert eitt svið kvæðisins getur talist „raunverulegra“ en annað. Eigi að síður koma dægra- og kvartilaskiptin nokkuð vel saman og mér þykir sú tímaákvörðun öll hafa hlumerki að gegna innan kvæðisins. Hvers konar umgerð í raunverulegum tíma og rúmi er samt léttvæg í þessu kvæði því að endanlegt umhverfi Dymbilvöku er ákveðið hugar- ástand. Við getum skilgreint þetta ástand sem svefnleysi, draum eða mók milli svefns og vöku, tilvalið ástand til yfirnáttúrlegra sýna meðal Islend- inga. I fyrsta hluta sýnir skáldið sjálfan sig þjáðan af andvöku og þráir dögun (1,50) eða svefn (1,1; 1,85). í öðrum hluta er skáldið milli svefns og vöku (11,27 o. áfr.). IIII. og IV. hluta kemur ekkert fram um meðvitundar- ástand skáldsins (að undanteknum endinum: „... dreymdi mig þig ...“ IV,31) og það má líta á þessa hluta alfarið sem annað tveggja, draum eða vöku. Samt er jafnvel þessi skipan svefns og vöku aðeins birtingarháttur þess útvíkkaða vitundarástands þar sem sýnir kvæðisins eiga sér stað. Til þessa hef ég aðeins fjallað um smáatriði sem eru misjafnlega vel fallin til hlutlægrar athugunar. Nú langar mig að hverfa að því sem meira máli skiptir og er jafnframt viðsjárverðara, að komast að því hvert sé raun- verulegt viðfangsefni kvæðisins. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.