Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 123
Bandarisk sagnagerð eftir seinna stríð Kens Keseys (f. 1935), „One Flew Over the Cuckoo’s Nest“ (1962), sem lýsir geðveikrahæli og raunum utangarðsmanns, McMurphys, sem læmr ekki bugast og rís upp gegn ómennsku kerfi stofnunarinnar sem er holdi klætt í yfirhjúkrunarkonunni, Big Nurse. Honum tekst að losa hælisfélaga sína við lífsóttann, en einungis einn þeirra endurheimtir frelsið, og það er áreiðanlega engin tilviljun að sá er indíáninn sem segir söguna. Önnur skáldsaga Keseys, „Sometimes a Great Notion“ (1964), vakti minni at- hygli en sú fyrri og féll í skugga hennar þó hún sé einnig samin af ótví- ræðri íþrótt. Enn ein mynd firringar kemur fram í verkum eftir pólskan innflytjanda af gyðingaættum, Jerzy Kosinski (f. 1933), sem sækir efnivið sinn bæði til Evrópu og Ameríku. Fyrsta skáldsaga hans, „The Painted Bird“ (1966), lýsir af næsmm yfirnáttúrlegri skarpskyggni pyndingum og misþyrming- um ungs drengs sem talinn er vera sígauni eða gyðingur, meðan hann er að reyna að flýja hersetið Pólland á stríðsárunum. Grimmilegri lýsingu á mannlegu atferli man ég ekki til að hafa lesið, þegar frá eru talin rit Bur- roughs sem eru í rauninni handan við mennskan veruleik. Þrjár seinni bækur Kosinskis, „Steps“ (1968), „Being There“ (1971) og „The Devil Tree" (1974), gerast vestanhafs og lýsa óhugnaði í annarri tóntegund, þar sem skop og kaldhæðni em leiðarstef. Kosinski er til dæmis snillingur í að skopfæra hinar innantómu glósur firringarinnar sem tískufyrirbæris. Skopádeilan eða satíran og fjarstæðuskáldsagan eru tvær greinar banda- rískra bókmennta sem staðið hafa með miklum blóma síðusm áramgi. Höfundar í þessum greinum eru ákaflega hugkvæmir, ótvíræðir meistarar máls og stíls og fundvísir á viðeigandi skotmörk. Þeir ráðast ekki einasta gegn þjóðfélaginu og hégómleik mannsins, heldur draga dár að haldleysi sögu og listar og sundurgreina jafnvel þann sjúkdóm sem nefnist sjálfs- vimnd mannsins. Þó Mary McCarthy (f. 1912) sé í flestu tilliti hefðbundinn höfundur eru ádeiluverk hennar í senn frumleg, hnyttin og markvís. „The Oasis“ (1949) er hvöss skopádeila á vinstrisinnaða menntamenn; „The Groves of Academe" (1952) tekur í karphúsið baktjaldamakk og framastreð háskóla- kennara; „A Charmed Life“ (1955) deilir á listamannanýlendur og bó- hemalíf; og „The Group“ (1963) lýsir heldur hryssingslega kvenfólki og eiginkonum, lesbíum og framagjörnum pilsvörgum. Sýn hennar á lífi og s TMM 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.