Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 13
Halldór Stefánsson hans. Þar lagði hann fram alla hæfileika sína, allan skilning sinn á fólki og þjóðfélagslegum aðstæðum þess. Afköst hans á þessu sviði voru furðu- lega mikil, þegar þess er gætt að hann gat ekki helgað sig þeirri íþrótt sem hugur hans stóð til nema í knöppum tómstundum, lengi vel helst á næt- urnar. I einni sögu Halldórs stendur þessi setning: „Það fer alltaf illa fyrir þeim ... sem fleygja listinni til þess að hafa atvinnu". Halldór fleygði aldrei listinni; honum hefði vafalaust verið auðvelt að nota þann tíma til einhverrar tekjuöflunar sem hann varði til listsköpunar, en það kom honum aldrei til hugar. Listin var honum lífsnauðsyn og um leið sá vett- vangur þar sem hann lagði fram sinn skerf til baráttunnar fyrir fegurra og betra mannlífi. Hann gerði þetta á sinn hógværa hátt; í bókum hans er ekki blásið í lúðra; fljótt á litið eru þar ekki hádramatísk átök eða stór- brotnar persónur á borgaralegan mælikvarða. En honum var lagin sú íþrótt að skapa mikla list úr hversdagslegum viðburðum. Söguefni hans geta smndum við fyrsm sýn virst harla fábrotin, persónurnar lítilsigldar, viðburðir ekki sögulegir. En þetta á eingöngu við ytra borð sagnanna. Stíll Halldórs og frásagnarhátmr er látlaus og hlédrægur, en svo hnitmiðaður við að segja ávallt minna en efni standa til, draga úr í staðinn fyrir að ýkja, að fyrr en varir er lesandinn farinn að geta í eyðurnar, lifa sög- una sjálfur, og sagan rís í dramatískri spennu, fær merkingu íangt út yfir það sem felst í orðunum sjálfum; það sem í fyrsm virtist ómerkilegur at- burður verður drama á heimsmælikvarða. Dvöl Halldórs í Berlín á þeim umbrotaárum sem þar vom kringum 1930 skerpti án efa sýn hans á þjóðfélagslegum andstæðum og vandamál- um sem þar vom augljósari og hatrammari en heima á Islandi, enda má víða sjá þess merki í sögum hans. En skilningur hans á þjóðfélagslegum fyrirbærum nútímans átti sér fleiri og dýpri rætur, í lífsreynslu hans sjálfs, kynnum hans af sósíalisma og í víðtækum lestri samtíðarbókmennta. En þó að Halldór hafi margt lært af bókum varð hann aldrei sporgengill annarra höfunda, heldur fór sínar eigin leiðir. Sögupersónur hans vora fólk sem hann þekkti úr margvíslegum þjóðfélagshópum, úr sveimm og sjávar- þorpum, úr erlendum stórborgum og úr Reykjavík. Persónur hans era aldrei í lausu lofti; þær era ávallt skorðaðar í þjóðfélagslegu umhverfi. Með örfáum en markvissum dráttum tókst honum oftast að gera grein fyrir þjóðfélagsafstöðu fólksins sem hann lýsir og áhrifum kerfisins á breytni þess og örlög. En þó að Halldór væri gagnrýnn á bresti þjóðfélags- ins var ádeila hans aldrei bein eða einhliða. Meginatriðið er venjulega d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.