Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 88
Tímarit Máls og menningar af hólmi með draumi undir værðarvoð úr þoku. Kaflinn á undan er í nú- tíð og athafnir hans hafa samstundis áhrif. Lokakaflinn er hins vegar í þátíð eins og skáldið beini athygli sinni aftur handan við nútíð vitaþáttar- ins eða eins og hann hafi færst fram í tíma og líti nú aftur til alls þess þáttar eða kvæðisins í heild. Þessi kvæðislok (IV,31—39) hafa mér alltaf þótt klaufaleg. Þau eru veik innan heildarinnar, en kannske var nauðsynlegt að láta kvæðið fjara út á einhvern slíkan hátt. Augljósust tenging milli loka- vísuorðanna og þess sem á undan er gengið er draumaminnið, drauma í 30. línu og dreymdi í 31. línu. Gæti lokaatriðið verið einn þessara forboðnu drauma? Verður skáldið lostafullum draumum að bráð þar sem hann glímir við Spurningarnar Miklu í afskekktu virki sínu í auðninni? Eg bendi á þessa túlkun vegna þess að tengingin blasir við, samt hefur mér aldrei virst þessi hliðskipun annað en hending ein. Til þess eru skilin of skörp að öðru leyti, hugblærinn gerbreytist. Auk þess mundu kvæðislokin þá eiga sér stað í ofur- litlu horni einnar myndar, sem varla er bjóðandi verki af þessari stærð. Samt get ég ekki komið auga á haldbetri skýringu. Vissulega hefur þetta stef kom- ið áður fyrir í kvæðinu. Það er tæpt á því þar sem vikið er að stjörnunni og drottningunni í línum 1,92—95 og í hinni áhrifamiklu mynd í III. hluta, „En hár þitt flæðir líkt og heilagt sólskin / um huga minn.“ (111,22—23). Þessi önnur persóna er þá ef til vill „raunveruleg“, kannske einhver utan við huga skáldsins. Hugsunin um hana hefur verið skáldinu huggun í fortíð- inni en þegar hún nálgast grípur hann angist. Hugsunin um ástina er skáld- inu ef til vill meira að skapi en bein návist hennar. Nafnið sem hann gefur henni er Amora og þar með er hún fulltrúi ástarinnar, eða konunnar al- mennt. Samt er ég aldrei sáttur við þessa síðustu línu. Það er eins og básúnuleikari láti hljóðfærið falla um leið og síðasti hljómur stórbrotinn- ar hljómkviðu deyr út í salnum. Hávært málmhljóð. Ég vonast til að lesandi hafi áttað sig á því að ég hef reynt í þessari um- fjöllun minni um Dymbilvöku að greina á milli „hlutlægra“ atriða, þ.e.a.s. útskýringa á óljósum tengslum innan kvæðisins, sem ég býst við að flestir les- endur muni verða mér sammála um, og „huglægra“ túlkana sem ég hef sett fram til marks um hina víðu skírskotun kvæðisins. Þessar túlkanir eru ekki í mótsögn við eðli kvæðisins því að styrkur þess felst í því að það getur vísað til hvers sem er án þess að vera neitt af því. Kvæðið fellur vel að íslenskum veruleika snemma á árinu 1949. Fyrstu árin eftir heimsstyrjöldina urðu mörgum Islendingum erfið. Utþenslustefna 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.