Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 107
1984 — Já. Vel að merkja. Eg ætla að biðja yður að skilja læknisvottorðið eftir hérna hjá mér, sagði Marinó Bjarnason. — Læknisvottorðið? sagði Magnús Snæfells. — Já. Einmitt. Auðvitað gæti ég kært málið nú þegar, en ég vil ekki flana að neinu, sagði Marinó Bjarnason. Þér skiljið? — Já, sagði Magnús Snæfells og rétti fram læknisvottorðið. Já. Ég skil. Klukkan var fimm. Steikin var komin í ofninn. Ari og Olöf komin heim úr skólanum og farin út aftur. Þau spurðu hvaða gestir væru væntanlegir í mat. — Grétar og Irma, sagði móðir þeirra. Þau koma klukkan hálfsjö. — Ojbara, sagði Olöf. — Góða skemmtun, sagði Ari. Ég tek viskíflösku úr vínskápnum. Þú segir pabba ekki frá því. — Hann tekur eftir því samt. — En það er óþarfi að tala um það. Sigríður Gísladóttir Snæfells fór í bað og setti síðan rúllur í hárið á sér. Hún reyndi að hugsa um eitthvað annað en atburði dagsins. Hvílíkt uppistand út af einum gallabuxum og einhverju smádrasli. Aldrei á ævi sinni hafði hún orðið fyrir annarri eins niðurlægingu. Og þessi drengur sem hafði séð til hennar. Hvernig hafði hann vitað hvað hún hét? Þetta var eins og ljótur draumur. Klukkan hálfsex varð hún að muna að ausa steikina í ofninum. xiii Réttarhöldin hófust klukkan hálfsex. Magnús Snæfells hæstaréttardómari var bæði ákærandi og dómari, en jafnframt var hann í þeirri einkennilegu aðstöðu að dómurinn í málinu hlaut að ganga yfir hann sjálfan. Akærða, Sigríður Gísladóttir Snæfells, lét engan bilbug á sér finna. Sagðist ekki skilja þetta uppistand. — Ég gleymdi einfaldlega að borga, sagði hún. Er það bannað með 7 tmm 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.