Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 108

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 108
Tímarit Máls og menningar lögum að vera utan við sig? Hvaða uppistand er þetta eiginlega. Helduru að ég steli úr búðum viljandi? — Uppistand? sagði Magnús Snæfells. Og þú leyfir þér að tala um uppistand! A hverjum heldur þú eiginlega að þetta bitni? — Það bitnar ekki á neinum nema mér, sagði sú ákærða. Ekki var farið með þig inn á skrifstofuna og leitað á þér fyrir engar sakir. — Skiluru ekki hvað þetta þýðir, manneskja, hvaða afleiðingar það getur haft, ef þetta spyrst út? Ef þetta fréttist þá ég ég búinn að vera. Ef ég býð mig fram til einhvers embætds þá spyr fólk: Hvernig er það, var það ekki konan hans Magnúsar Snæfells sem var tekin fyrir að stela úr búðum? Sigríður horfði á hann með undrunarsvip: — Hvað gengur eiginlega á, Magnús? Er ég ekki búin að segja þér, að þetta er tómur misskilningur frá upphafi til enda? — Misskilningur? Ha? Er það kannski misskilningur að þú hafir í votta viðurvist skrifað undir viðurkenningu á því að þú hafir stolið vörum fyrir tugi þúsunda í Hagveri? Er það kannski misskilningur, að Marinó Bjarna- son verslunarstjóri hafi skjalfesta viðurkenningu á því að þú sért tauga- sjúklingur, sem er kannski ennþá verra? — Hefur hann vottorð um að ég sé taugasjúklingur? Hvar hefur hann fengið það vottorð? — Fengið það vottorð? Ja, einhvern veginn varð maður að reyna að klóra yfir þetta; eitthvað varð ég að gera til að reyna að koma í veg fyrir að hann hlypi með málið til lögreglunnar. — Og þú lést hann hafa vottorð um að ég væri geðbiluð. Það dugði ekki minna. Hvar fékkstu þetta vottorð? — Ekki geðbiluð. Heldur taugasjúklingur. En það kemur kannski út á eitt. Mörður skrifaði vottorðið fyrir mig. Mér datt aldrei í hug, að ég mundi neyðast til að skilja það eftir. — Jasja, svo þú ert farinn að dreifa um bæinn vottorðum um að ég sé geðbiluð. Á ég þá ekki að fara að taka saman dótið mitt? Ætlarðu ekki að láta setja mig á Klepp? — Nei, auðvitað ekki. Það væri síst betra að það spyrðist út, að konan manns væri á Kleppi. — Þú ert ekki að hugsa um mig. Hvernig helduru að það sé að láta ákæra sig fyrir að vera þjófótt og svo geðbiluð í ofanálag? Þér dettur ekki einu sinni í hug að ég sé saklaus af þessu. 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.