Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 129
Bandarísk sagnagerð eftir seinna stríð amatörinn, til að endursemja söguna um Meistarann Mikla, Giles Goat- Boy, sem er að hálfu Krismr og að hálfu guðinn Pan. Giles berst við að losna úr dýrslegu sakleysi sínu til að bjarga mannkyninu, en fer einatt villur vegar í völundarhúsi mennskrar vitundar. Eftir margháttaða árekstra við Þverstæðuna og Hið nafnlausa, öðlast hann loks uppfylling draumsins um óskipta verund í örmum ástvinu sinnar, Anastasíu, inni í vömb tröll- aukinnar tölvu, WESCAC. I vömb hennar verða bæði vit og vitleysa merk- ingarlaus með öllu. „Lost in the Fun House“ (1968) er safn smásagna þar sem Barth heldur áfram þessum makalausa fjarstæðuleik sem endar í tómi og töfrum máls- ins. Barth hefur verið líkt við Borges og Beckett, höfunda þagnarinnar í samtímabókmenntum, en örvænting hans um möguleika mannlegrar tján- ingar virðist ekki vera eins djúpstæð. Hann skrifar um morð, blóðskömm og vitfirringu eins og þessi fyrirbæri ættu sér ekki annan hljómbotn en holan hlámr. Truman Capote (f. 1924) ávann sér mikla frægð kornungur fyrir ótrú- lega fjölhæfni í stíl og efnismeðferð jafnt í smásögum sem skáldsögum. Hann er upprunninn í Suðurríkjunum og fyrstu verk hans bera þess ótví- ræð merki: ofurviðkvæmar og nærfærnar lýsingar á tilfinningum og um- hverfi fólks sem virðist vera næstum of brothætt fyrir líf í mannlegu sam- félagi nútímans. Fyrstu skáldsögur hans, „Other Voices, Other Rooms“ (1948) og „The Grass Harp“ (1951) fjalla báðar um Suðurríkin: sú fyrri um leit ungs manns að sjálfum sér um refilstigu ótta og afbrigðilegra hvata; sú seinni um endalok sakleysis í lífi pilts sem lifað hefur lífinu í skjóli aldraðra kvenna innan veggja gamals timburhúss sem verndaði hann fyrir vonsku veraldarinnar. Þar með lýkur Suðurríkja-skeiðinu í skáldskap Capotes. Hann semur tvær líflegar og vinsælar ferðabækur og frægt kvikmynda- handrit, „Beat the Devil“, en snýr sér síðan að sínu nýja umhverfi í New York í skáldsögunni „Breakfast at Tiffany’s“ (1958), þar sem áhyggjulaust líf velmegandi ungmennis er lofsungið í frjálslegu formi og með orðfæri tískudrósa sjötta áratugarins. Tæpum áratug síðar skiptir Capote enn um hlutverk og sendir frá sér bókina „In Cold Blood“ (1966), sem nefnd hefur verið „skáldsaga án 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.