Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 18
Tímarit Mdls og menningar Við byggðum þessa ákvörðun á því grundvallarviðhorfi að ekki sé réttlætan- legt á tímum tölvuúrvinnslu að safna svo persónulegum upplýsingum um nafngreinda einstaklinga, auk þess hefðu skóla- og borgaryfirvöld verið ólík- leg til að gefa leyfi til upplýsingasöfnunarinnar ef hægt hefði verið að rekja einstök svör aftur til tiltekinna nemenda. Ennfremur óttuðumst við hugsan- lega andstöðu eða neikvæð viðbrögð almennings. Félagslegar rannsóknir eru á byrjunarstigi á Islandi, svo að neikvæð viðbrögð gagnvart okkar rannsókn kynnu að torvelda framkvæmd rannsóknarverkefna í framtíðinni. Mikilvægt er að hafa í huga að íbúatala íslands er aðeins 220.000 svo að upplýsingar um einkahagi eru mun viðkvæmari og vandmeðfarnari en í stærri sam- félögum (Ásgeir Sigurgestsson: Ungdom og seksualitet, 15). Hvergi í greinargerð með frumvarpinu né í framsögu fyrir því minnist Ragnhildur Helgadóttir einu orði á þessa nafnleynd, enda er markmiðið það að gera könnunina eins tortryggilega og unnt er. Og þegar ekki verður lengur leynt vitnar hún í „sérfræðing" sinn um það að nafnleyndin sé í rauninni blekk- ing. Á umræðufundi Hvatar og Heimdallar um „friðhelgi einkalífsins" kom sér- fræðingurinn fram, sjálfur dr. Ragnar Ingimarsson. Ræða hans er rakin í Morgunblaðinu 25. febrúar. Hann kallar þar könnunina „mjög alvarlega að- gerð“ og rekur í löngu máli hvernig unnt sé að gera nafnleyndina að engu og lýsir því hugsanlegu verki af mikilli innlifun: Byrjum á því að flokka spurningaskrárnar í bunka eftir fæðingarmánuði og ári, og eftir kyni... Utvegum okkur nú skrá yfir nöfn og heimilisföng þeirra rúmlega 1400 barna sem voru á 8. námsári veturinn 1975-76... Færum heimilisfang og nafn hvers barns á sérstakt spjald. Flettum upp í íbúaskrá Reykjavíkur... Til frekari glöggvunar getum við flett upp í síma- skrá... Færum allar þessar upplýsingar inn á spjaldið sem gert var fyrir hvert barn. Flokkum nú spjöldin... Það þarf enga tölvu til að framkvæma þessa flokkun ... O. s. frv. Og til hvers í ósköpunum ættu stúdentarnir að vera að leggja allt þetta á sig? (Ragnar Ingimarsson heldur því að vísu fram að það taki aðeins nokkrar mínútur í höndunum(!), en hann hefur þá fengið æfingu í lagi). Jú, prófessor- inn hefur líka svar við því: I spurningaskrám er ýtarlega spurt um afstöðu barnsins til fíkniefna. Ekki væri ónýtt fyrir fíkniefnasala að hafa þessar upplýsingar til að ná tökum á viðkomandi; ýtarleg svör um afbrot, afstöðu til lagabrota, kynferðismál, skapferli, innræti og hugsunarhátt viðkomandi má auðveldlega nota til þving- ana gagnvart þessum unglingum - jafnvel mörgum árum eftir að könnunin var gerð. í þessum orðum er fólgin fádæma rætin aðdróttun í garð þeirra námsmanna sem stóðu að könnuninni án þess þeir hafi gefið nokkurt minnsta tilefni til. Að vísu baktryggir sérfræðingurinn sig, kannski fyrir málaferlum, þar sem 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.