Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 85
Dymbilvaka, skáldið í vitanum af innri baráttu; í II. hluta er aftur á móti stigið skref afmr á bak og skoðuð hin ytri öfl og viðbrögð skáldsins við þeim. Skilin milli II. og III. hluta em jafnvel greinilegri. í I. og II. hluta var borin upp spurning, eða a. m. k. vandamál sett fram: skáld í vanda, tryllt- ur heimur. III. og IV. hluti em eins konar svar. IIII. hluta er viss friður og ró, sem er andstætt ofsafengnu umróti fyrri hlutanna tveggja. I upphafi kveður þegar við nýjan tón: Fyrsta línan felur í sér kyrrð sem fram til þessa hefur lítið borið á (þó að tiltölulega kyrr atriði komi fyrir í I. hluta). Þar næst kemur lausn úr viðjum, frá hinum þunga hjartslætti I. hlutans. Er það dauðinn eða aðeins lausn frá fyrri skelfingum? Hér kem- ur afmr vindurinn sem greiddi hið vota hár stjörnunnar (1,92) og hliðskip- uð vindinum er hönd mánans. Nú er máninn hálfur, sem bendir til að nokkur tími sé liðinn. Þannig virðist sem skáldið hafi loksins fundið þá huggun, þá hjálparhönd sem hann þráði. Hins vegar benda skógartrén til einhvers staðar langt frá Reykjanesi. Það er ómögulegt að segja á hvaða sviði kvæðisins þessi lausn á sér stað og hvort yfirleitt eru nokkur tengsl í tíma eða rúmi við aðra hluta þess, fram yfir það að III. hluti er setmr á milli II. og IV. hluta. Viðlagið, „Og kóralforspil hafsins hefst að nýju“, undirstrikar friðinn í þessum hluta, og ásamt öðmm óíslenskum myndum gefur það honum fram- andlegan blæ. III. hluti er fullur af angurværð. Þar kemur fram óljós endurminning um forna ást — eða kvæði um ást sem löngu er liðin (III,9), mynd grassins sem fúnar á vetri í hlöðu, síðsumarstaðan sem velkist á vellinum, feigðar- orð skráð á haustlaufin. Og enn: „Feigðin sem grípur fast um klukku- strenginn / og fellir þungan hjálm að eymm mér“ (III,14—15); hér kveður afmr við hin dumba klukka. Öll þessi atriði benda til liðins tíma og staðar langt í burtu, minninga sem koma í huga skáldsins þegar hann er í nauðum staddur. Myndir dauða og hrörnunar mætti sjá sem feigðarboða eða sem minningu um fyrri dauða og endurholdgun. í þessum hluta er mikið beitt tvöfaldri merkingu orða sem gæti tengt hann við aðra hluta kvæðisins. Sögnin fletta (III,3) er nomð um að blaða í bók, blað (111,2,13) má nota bæði um laufblað og blað í bók og ennfrem- ur er sögnin lesa (111,20,25) tvöfaldrar merkingar. Náttúrumyndirnar yfir- gnæfa þessar bókarlíkingar, en eigi að síður mætti af þeim ráða að allur 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.