Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Síða 11
Adrepur hvert meiri háttar böl almennings í Kína að fá ekki að kaupa sér Biblíu. En það blasir auðvitað við samt að hver tilraun til pólitískrar fræðslu í skólum verður úthrópuð sem pólitísk innræting. Þess vegna er brýnt að þeir sem hafa trú á eigin pólitíska málstað nái saman, hvort sem þeir hafa trú á borgaralegu eða sósíalísku þjóðfélagi. Þeir sem vilja í alvöru ala börn upp til að geta tekið afstöðu í lýðræðisþjóðfélagi verða að koma sér saman um leið til þess og forðast allt karp við þá sem vilja ekkert annað en pólitíska vannæringu barna. Miignits Kjartansson Vörðu landi bætist liðsauki Þegar bandarískur her settist að á íslandi í síðustu heimsstyrjöld fylgdu her- náminu skilyrðislaus fyrirheit bandarískra stjórnvalda þess efnis að hernáminu skyldi aflétt í styrjaldarlok. Þessi fyrirheit voru þó aðeins yfirskin, eins og dr Þór Whitehead hefur rakið manna skýrast í greinum og í doktorsritgerð sem ekki hefur enn birst hérlendis. í raun voru bandarískir ráðamenn að taka til við þráð sem þegar var tvinnaður á síðustu öld, þegar Bandaríkjastjórn keypti Alaska af Rússum, og það viðhorf kom upp að gera þyrfti Grænland og ísland að yfirráðasvæði Bandaríkjanna á hliðstæðan hátt. Því hernámu Bandaríkin Grænland og ísland áður en vesturheimska stórveldið var orðið formlegur styrjaldaraðili. í samræmi við þessi viðhorf voru fyrirheitin um brottför Bandaríkjahers frá íslandi svikin í styrjaldarlok. í staðinn báru bandarísk stjórnvöld fram kröfu um ævarandi yfirráð á íslandi, herstöðvar á þremur tilteknum stöðum til 99 ára. Ég hef áður rakið hér í tímaritinu það sem þá gerðist á leynifundum fulltrúa þingflokka, samkvæmt gögnum Kristins E. Andréssonar sem voru í fórum mínum en eru nú á handritasafni Landsbókasafnsins (sjá 1. hefti TMM 1977). Kröfum Bandaríkjastjórnar var hafnað vegna heitrar andstöðu íslend- inga, en þá einsetti stórveldið sér að ná marki sínu í áföngum og hefur nú tekist það svo vel, að þess verður t. a. m. ekki vart að neinn hernámsandstæð- ingur sitji á Alþingi íslendinga. Baráttan gegn ásælni Bandaríkjastjórnar hefur verið háð allt frá styrjaldar- lokum til þessa dags og hefur birst í hinum margbreytilegustu myndum. Verk- lýðssamtökin hérlendis hafa frá öndverðu tekið ríkan þátt í þessari baráttu, og 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.