Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Síða 15
Vilborg Dagbjartsdóttir Slagbolti Enginn staður jafnast á við Gránubalann, leikvöll okkar krakkanna á Vest- dalseyri. I minningunni verður hann eins konar Iðavöliur, þar sem æsir léku sér í árdaga, íðilgrænn með gullnum flákum af blómstrandi tága- muru, suðandi hunangsflugum og fiðrildasveim. Verslun Gránufélagsins með tilheyrandi pakkhúsum og bryggjum stóð á eyraroddanum, en ofan við hana var stór, grasivaxin flöt, Gránubalinn, sem náði upp að Eyrarvegi. Onnur hús á Eyrinni stóðu fyrir ofan veginn. Hár malarkambur lá meðfram balanum að innanverðu og í krikanum, þar sem fjaran náði alveg upp að götukantinum, skarst inn dálítið lón. Utan við balann var gilið og árbakkarnir, efra tóku við tún, kartöflugarðar, brekkur og klettabelti. Þegar stórstreymt var flæddi stundum úr lóninu út á balann og myndaðist þar tjörn. A vorin var hún stór, því snjór safnaðist í lægðina og varð af honum mikill vatnselgur og krapi, þegar hann bráðn- aði í hlýindum. Rósuhúslækurinn rann líka í Tjörnina. A veturna var þarna gott skautasvell. A sumrin þornaði Tjörnin upp. I minningunni er alltaf sumar og sólskin og sunnudagur. Þá komu allir krakkarnir og unglingarnir og líka margt af fullorðna fólkinu saman á balanum eftir hádegismatinn og það var farið í leiki: Stórfiskaleik, eitt par fram fyrir ekkjumann, að hlaupa í skarðið, tikken, hringbolta og slagbolta. Mest gaman var í slagbolta. Allir voru með, líka minnstu krakkarnir. Þeir sem voru ekki færir um að taka fullan þátt í leiknum voru BB-út, BB-inn eða jafnvel BB-báðar. Ef einhver möglaði og þóttist orðinn of stór til að vera BB sættist hann kannski á að vera moli og trítlaði glaður á sinn stað. Stóru krakkarnir skiptust á laumulegum augnagotum, því þau vissu, að það þýddi nákvæmlega sama og BB, og að ekki mátti stinga þá. Það var mikið kapp í leiknum og langt á milli borganna. Inni var á móts við Guðnahús markað með tveim steinum, borg og sussu, en útiborgin var stór steinn á móts við innri enda samkomuhússins. Þessir steinar voru 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.