Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 25
Þýddar barnabcekur unum (samtals 122 bækur), reynum að halda okkur við hugmyndafræði- leg einkenni en látum allt fagurfræðilegt mat liggja á milli hluta. Þessir flokkar eru: sakamálasögur, stelpubækur, og sögur um Vestur-Evrópubúa í öðrum heimshlutum. „Svertingjar eru mannlegar verur“ Þriðji stærsti flokkurinn fjallar um Vestur-Evrópubúa í öðrum heimshlut- um (18 bækur). Hér er m. a. um að ræða Tarsanbækurnar, indíánasögur og bækur um farmenn sem sigla víða um heim og kynnast óJíkum þjóð- um, svo eitthvað sé nefnt. Allar eiga þær það sammerkt að vera skrifaðar út frá sjónarhóli Evrópubúa eða hvíta mannsins þótt afstaða sú sem tekin er til annarra kynþátta sé mismunandi. Það sem okkur þótti forvitnilegast að athuga í þessum bókum er hvernig aðrar þjóðir og kynþættir eru kynntir. Enskur bókmenntafræðingur, Bob Dixon, sem skrifað hefur um barna- bækur, segir í bók sinni Catching them young II,2 að með nýlendustefn- unni komi upp þörf fyrir bækur sem réttlæti yfirgang hvítra manna í öðrum heimshlutum. I bókum á borð við Róbinson Krúsó er fjallað um barátmna við að lifa af í áður óþekkm umhverfi og fyrsm kynni af inn- fæddum íbúum þeirra landa sem hvítir menn koma til. Seinna þegar hvíti maðurinn hefur haslað sér völl og er orðinn fasmr í sessi í nýlendunum kemur valdbeitingin til sögunnar. Til að halda völdum verður maður að kunna þá list að stjórna. Gott dæmi um þessa tegund er Tarsan sem við ætlum að nota hér sem dæmi um hugmyndafræðina sem þessi tegund bóka boðar. Bækurnar um Tarsan fylgja því stigi nýlendustefnunnar þegar hvítir menn hafa komið sér fyrir í nýlendunum og reyna að hafa landslýð góðan með ýmsum ráðum. En það er ekki sama hvernig farið er að svert- ingjum eins og Tarsanbækurnar sýna einmitt. I Einvaldi skógarins3 segir frá ungum amerískum forstjóra sem kemur til Afríku í veiðiferð. Hann fær svarta burðarmenn og er montinn og ósvífinn við svertingjana og skipar þeim fyrir með frekju. En þess konar hegðun ber ekki árangur. Hann fær svertingjana upp á móti sér og þeir neita að hlýða honum. Fyrir þessum manni fer illa. Félagi hans skilur betur hvernig ber að haga sér. Hann segir: „Þessir svertingjar eru mann- legar verur. Þeir eru oft viðkvæmir og oftast eins og börn. Þú skerð upp 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.