Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 58
Tímarit Máls og menningar Við erum bara að lesa um allt það, sem fullorðna fólkinu dettur í hug, Aðalbjörg mín, sagði Palli. Fullorðna fólkinu? Eg skil ekkert hvað þú ert að segja, Palli minn, sagði Aðalbjörg. Þú sagðir áðan, að börnum dytti alls konar vitleysa í hug, eða eitthvað svoleiðis sagðirðu /.../ Hefurðu nokkurn tíma hugsað um hvað fullorðna fólkinu dettur margt vitlaust í hug? Og hræðilegt? Það er von að Palli undrist: „Að hálshöggva bara mann! Svei mér, þetta eru bilaðir persónuleikar.“ (Páll Vilhjálmsson, bls. 18-19). Eins og sjá má er þetta óvenjuleg umræða í barnabók og slík dæmi eru mörg í bókum Guðrúnar. En það gerir nokkurt strik í reikninginn að aðalpersónur þessara bóka eru býsna ólíkar krökkum eins og þeir ganga og gerast, einkum verð- ur Páll andlegt ofurmenni í sinni bók og minnir á hetjur reyfaranna stund- um. Síðasta bókin handa börnum sem telja má hér er Glatt er í Glaumbæ eftir Guðjón Sveinsson, nútímasveitasaga af Austurlandi sem stuðlar víða að óhefðbundnu gildismati og umhugsun: Um kvöldið segir pabbi við mömmu: — Ert þú að vinna eftir hádegi á morgun? Þegar svona er talað, merkir vinna eitthvað sem fólk fær peninga fyrir. T. d. afgreiða í búð, flaka fisk eða smíða hús kallast vinna. Aftur á móti að elda mat, þvo upp leirtau eða þvott, held ég kallist ekki vinna. Þetta hugsar drengurinn Sævar (Glatt er í Glaumbæ, 1978, bls. 34). Hann veltir fullorðna fólkinu mikið fyrir sér enda lifir hann ekki neinu sérstöku barnalífi. Hann er gjaldgengur verkamaður á sínu heimili og þar eru skoð- anir hans líka gjaldgengar. Hann sýnir lesendum glögglega hvaða stöðu börn eigi rétt á að hafa í lífi sínu. Raunsæilegar barnasögur skiptast því í tvennt eftir þessu að dæma: þær sem beinast að því að sætta börn við það sem að þeim er rétt og þær sem hvetja til umhugsunar og andstöðu, benda á að það eru fleiri hliðar en ein á málum og fleiri en ein leið út úr vandanum. Þessi síðari gerð á mun girnilegri framtíð fyrir sér en sú fyrri, sem mér virðist vera að einangrast í blindgötu. Þær vilja takmarkast við einstök vandamál sem þarf að sætt- ast á, verða bækur til að nota en ekki njóta. Og margar þeirra ganga of langt í því að predika hlýðni. Hastarlegasta dæmi þess er sagan Tóta tíkar- speni eftir Þóri S. Guðbergsson, gefin út 1978 en tileinkuð barnaárinu 184
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.