Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 85
Hvað er gott og hvað er vont? tilgang sem þær hafa: að forheimska og sljóvga lágstéttarbörn og raka saman peningum handa framleiðendum sínum. Ef við lítum á málin frá þessu sjónarmiði verður marklaust að tala um góðar og vondar bókmenntir á hefðbundinn hátt. Við verðum að spyrja: góðar fyrir hvern og slæmar fyrir hvern? Við búum í stéttskiptu samfélagi, og það sem er gott fyrir valdhafa er slæmt fyrir fólkið og öfugt. Kerstin Stjárne hefur bent á að mörgum unglingum finnist allar unglinga- sögur eins, alltaf sömu vandamálin upp aftur og aftur. Það er töluvert til í þessu. Okkur verður oft á sú skyssa að við einbeitum okkur að einum vandamálabút - eiturlyfjum, kynslóðabili, að verða barnshafandi o. s. frv. - án þess að tengja hann við aðalvandann, samfélagið þar sem fólk er rænt arðinum af vinnu sinni og þar sem fólk er annaðhvort arðbært eða einskis virði. A undanförnum tíu árum hefur tala þeirra unglinga þrefaldast sem fremja sjálfsmorð hér í Svíþjóð, segir Kerstin. Hún nefndi þetta þegar hún var að tala um unglingabækur sem bara bera með sér vonleysi. Bækur skrifaðar af borgaralegu raunsæi - natúralisma - þar sem tilgangurinn er sá einn að lýsa veruleikanum „eins og hann er“. Það eru 11-12 ára krakkar sem lesa þessar unglingabækur, þau eru ekki orðin táningar ennþá. Ef táningar lesa þessar bækur vilja þeir ekki vera táningar lengur. Gallinn er sá að við bjóðum upp á einstaklings- lausnir: þau ná saman í lokin. Ástin verður huggunardúsa við atómbomb- unni. Sósíaldemókratar í Svíþjóð hafa alltaf litið á menninguna sem spurn- ingu um dreifingu. Við getum haldið því fram á móti að menningin sé spurning um framleiðslu - um það hvað framleitt er. Við eigum að skrifa góðar bækur, en það skiptir kannski ennþá meira máli að vinna að því að allar bókmenntir séu lesnar í pólitísku samhengi. Og þá getum við spurt að því aftur hvað við skrifum sjálf. Hver er kominn til með að segja að bækurnar okkar séu betri en vitundariðnaður- inn? Er góð unglingabók sem endar vel á einstaklingslausn nokkuð betri en Allersróman sem endar vel á einstaklingslausn? Það sem ég á við er þetta - það eru 17 milljónir manna atvinnulausar á vesturlöndum. Þótt ein manneskja meðal þeirra fái sína heittelskuðu í lokin þá bendir það ekki á neina Iausn á vanda hinna 17 milljónanna. 211
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.