Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 86
Tímarit Máls og menningar Borgaralegar barnabækur kenna einstaklingum um allan vanda, skella skuldinni á dugleysi einstakra manna og mannvonsku. Á móti þeim gemm við bent á sósíalískar barnabækur sem skýra vandann samfélagslega, benda á móthverfur og ranglæti. I dag eru 5000 manns í verkfalli í Gautaborg, hér við bæjardyrnar hjá okkur. Þeir eru að mórmæla launalækkun. Fimmþúsund manns - það er mikið afl, en enginn unglingabókahöfundur er þar nærri til að lýsa því sem gerist. Eg hef það á tilfinningunni að við séum alltaf á vitlausum stað þegar við leimm að efni í bækur okkar. Fyrsta skylda rithöfundarins er að mennta sjálfan sig og fylgjast með því sem er að gerast í þjóðlífinu. En hann verður líka að vera skynugri en annað fólk - hann verður að leysa vanda samtímans. Við höfum enga þörf fyrir pípulagningamann sem getur lýst því fjálg- lega hvernig allt er á floti í kjallaranum en veit ekkert hvernig lekinn verður stöðvaður svo flóðinu linni. Leyndardómurinn er í því fólginn að sjá félagslegar hliðar einstaklingsvandans, skýra þær og leysa vandann á félagslegan hátt. Næsta skref verður svo að skrifa um fleira fólk, segja frá verkafólki í staðinn fyrir miðstéttarfólki sem við erum alltaf að skrifa um. Áður en maður getur kennt fólkinu verður maður að fara sjálfur og læra af fólkinu, sagði Maó Tse Tung. Við óskum þess að eignast fleiri rithöfunda úr verkamannastétt, við höfum þörf fyrir marga slíka. En við höfum líka mörg lært eitthvað og kunnum að segja frá. Við gefum skýrslur um líf unglinga og um fortíð- ina — af hverju segjum við ekki líka frá atvinnulífinu og pólitískri baráttu sem leiðir til einhvers? Helmingur sænskra bókmennta kemur nú út í fjöldaframleiddum kiljum — og þá er ég að tala um titla; ef við reiknum út upplagið verður munur- inn meiri. Og B. Wahlströms er stærsti bókmenntakiljuútgefandi á land- inu. Það er skömm að því. Á hverjum degi eru seld 100 000 hasarblöð í blaðasjoppum, og Bonn- iers hefur einkaleyfi á hasarblöðum. Það er líka skömm að því. Drjúgur þáttur í baráttunni við vitundariðnaðinn hlýtur að vera að skrifa betri bækur, sem taka sér eindregnari stöðu með lágstéttarbörnum en bækur sem við skrifum núna. En það er ekki hægt að sigra vitundar- iðnaðinn með almennum yfirlýsingum. Það er ekki hægt að leggja hann niður með lögum að ofan. 212
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.