Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Síða 87
Hvað er gott og hvað er vont? Við getum ekki treyst kerfinu til að koma okkur til aðstoðar. Hér í Svíþjóð er til stofnun sem heitir Alþýðuhúshreyfingin (Folkets Hus-rörelse). Hún á 382 kvikmyndahús og hefur einkarétt á að sýna kvikmyndir á 336 stöðum í Svíþjóð. Ef ekki hefur orðið kraftaverk þá kemur Alþýðuhús- hreyfingin til með að sýna Ijótu mannætumyndina sem ég nefndi áðan víða á þeim stöðum þar sem hún sýnir ein kvikmyndir. Alþýðusambandið á hluta í sænska blaðasjoppuhringnum gegnum Afton- bladet, sem hefur fulltrúa í stjórninni. Þegar njósnasögur um glæsileg afrek útsendara CIA slógu í gegn upp úr 1950 þá var sósíaldemókratinn Axel Gjöres formaður stjórnarinnar. Og þegar klámaldan reis upp úr 1960 var sósíaldemókratinn Gösta Netzén stjórnarformaður í blaðasjoppuhringn- um. Menning er ekki spurning um dreifingu heldur framleiðslu. Það erum við sem berum ábyrgðina! Ég hef lengi velt því fyrir mér hvað við getum lært af börnunum sem við skrifum fyrir. Við ættum að geta lært það að halda undruninni vak- andi. Undruninni og forvitninni. Brecht hefur sagt frá því hvernig Galilei uppgötvaði lögmálið um stöðugleika pendúlhreyfingar með því að horfa á loftlampa sem sveiflað- ist til og frá. Hann horfði á þetta hissa, en í augum annarra var það sjálf- sagt mál að lampinn sveiflaðist til. Við eigum að líta á allt söguefni með undrun og forvitni. Ef við skrifum bók um eiturlyfjaneytendur þá er hægt að gera úr því bók um einkavandræði. Aðalpersónan neytir eiturlyfja af því að hún þjáist af ástarsorg eða eitthvað svoleiðis. Um leið lítum við á það sem sjálfsagt mál að eiturlyfjaneytendur séu til. Við gætum líka skrifað bók um eiturlyf og útskýrt hvernig allt hangir á sömu spýtunni, allt frá bóndanum sem ræktar ópíum í Gullna þríhyrningnum í Burma, hlutverki CIA í dreifingunni, frjálslyndi hollenska ríkisins í eiturlyfjamálum - og að ólukkulega sjúklingnum í sögunni okkar. Þá lítum við ekki á eiturlyf sem sjálfsagt mál heldur höfum við reynt að bregða ljósi á vandann. Um leið og við tökum það sem er fullkomlega galið eins og það sé eðlilegur hlutur, þá erum við búin að tapa glórunni. Það er ekki eðlilegt að borgaraleg stjórn sitji í Svíþjóð. Það er ekki eðlilegt að Alþýðuhúshreyfingin og Europafilm sýni ofbeldi, klám og mannát. 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.