Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 98
Tímarit Máls og menningar „Ekki veit ég hvar ég er,“ hugsaði Stína María, „en hér vex sama gras og á enginu heima.“ Um leið létti þokunni, þá sá hún tunglið. Tunglið yfir Kapela var það sem hún sá, það stóð beint yfir fjárhúsþakinu. Og á refasteininum sat afi með stafinn í hendi. „Hvar hefurðu verið svona lengi?“ spurði afi. „Flýttu þér inn meðan grauturinn er heitur.“ En svo þagnaði hann. Því nú sá hann fjárhópinn. Fallegu, hvím ærnar sem voru á beit í tunglskininu ásamt litlu, bústnu lömbunum, hann sá þau ljóslifandi fyrir augum sínum og heyrði skærar, litlar bjöllur klingja úti á enginu. „Guð hjálpi þeim sem gamall er,“ sagði afi. „Það klingir í eyrum mín- um og ég sé féð sem úlfurinn tók.“ „Þetta er ekki féð sem úlfurinn tók,“ sagði Stína María. Þá las hann í svip hennar hvaðan hún kom, sá sem hefur dvalist meðal undirheimafólksins ber þess merki allt sitt líf. Hversu skamman tíma sem maður dvelst þar, þó að það sé ekki lengur en svo að grauturinn verði tilbúinn og tunglið komist yfir fjárhúsþakið ber maður þess merki allt sitt líf. Afi tók Stínu Maríu til sín og setti hana á kné sér. „Svona, litla lambið mitt,“ sagði hann. „Hvað varstu lengi í burm, veslings litla lamb?“ „Mánuði og ár var ég í burtu,“ sagði Stína María. „Og ef þú hefðir ekki kallað á mig væri ég þar enn.“ En gömul augu afa glöddust yfir að sjá kindurnar. Hann taldi þær og sá að þær voru jafn margar þeim sem úlfurinn tók. „Það lítur út fyrir að aftur verði rúið fé í Kapela,“ sagði hann við Stínu Maríu. „Það lítur út fyrir að ég verði að brýna ullarklippurnar í kvöld. Ef þú átt þetta tunglskinsfé." „Ég á það,“ sagði Stína María. „Nú er það hvítt, áður var það grátt, og ég fékk það hjá ...“ „Uss,“ sagði afi. „Hjá þeim sem ekki má nefna,“ sagði Su'na María. Tunglið reis sífellt hærra yfir fjárhúsþakið, það skein yfir engið og yfir ærnar og lömbin í Kapela. Afi tók stafinn sinn og sló honum í jörðina. „Tu m tu.. 224
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.