Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 108

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 108
Tímarit Mdls og menningar tengslum við starfsmenn, en slík persónuleg tengsl eru mjög mikils virði og stuðla að festu. Hann raðar nemendum niður á hvert tímabil, auglýsir niðurröðun á auglýsingatöflu skólans og tilkynnir á vinnustað hver kemur þangað hvert tímabil. 2.5. Vinnubœkur nemenda. Eftir hver fjögur skipti úti í atvinnulífinu skila nemendur vinnubók til umsjónarkennara. I hana skrá þeir upplýsingar sem þeir hafa safnað um starfsemi vinnustaðarins og starfsfólkið. Við skýrslugerðina hafa þeir spurn- ingalista frá skólanum til að styðjast við, þar er m. a. spurt um húsnæði, tækjabúnað, skipulag fyrirtækis, verkaskiptingu, störf, menntunarkröfur og eignaraðild. Einnig skrá þeir dagbók hvers dags og safna í vinnubókina eyðublöðum, bæklingum, sýnishornum af umbúðum o. fl. Nemendur fá einnig afrit af mætingablaði sem umsjónarmaður skráir. Umsjónarkennari gefur umsögn um vinnubók. Oft eru vinnubækurnar skemmtilegar aflestrar, þar segja nemendur gjarnan álit sitt á tilgangi ýmissa starfa, mati þjóðfélagsins á þeim, aðbúnaði vinnufólks o. fl. Þau láta í Ijós hvort þau gætu hugsað sér að vinna viðkomandi starf og oft virðast þau hafa komist að því sér til undrunar að störf eru vandasamari en þau hugðu og gera meiri kröfur til starfsmanna en ætla mætti við fyrstu sýn. Stofnanir eða fyrirtæki sem þau töldu sig gjörþekkja vöktu meiri for- vitni en þau höfðu búist við í upphafi. 2.6. Reynsla af starfinu. Þessi atvinnulífskynning hefur án efa dregið nokkuð úr einangrun skólans og tengt starf hans nánar við reynsluheim nemenda, auk þess sem hún hefur gefið unglingunum tækifæri til að kynnast betur atvinnulífi síns byggðarlags og átta sig á stöðu þess samfélagshóps sem þau tilheyra. Þannig hefur skapast grundvöllur að nánari fræðslu um þjóðfélagið, efnahagslega uppbyggingu þess og samhengi vinnu og fjármagns. En því miður hefur skólinn vanrækt að nýta þann grundvöll á sviði samfélagsfræðinnar. Reynsla nemenda hefur ekki verið tekin til nánari umfjöllunar. Hér ætti að vera um að ræða nokkuð aðra reynslu af atvinnulífinu en unglingarnir öðlast í sumarvinnunni, en þá kynnast þeir yfirleitt ekki nema 234
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.