Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 109

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Side 109
Tengsl skóla og atvinnulífs einu starfi á vinnustað og eru hér oft ekki meðvitaðir um samhengið í starfsemi vinnustaðarins. Nánari kynni og dýpri skilningur á umhverfinu verður væntanlega til þess að áhugi á því eykst og tækifæri gefst til að líta til fleiri átta í framhaldsnáms- og starfsvali. Hver vinnustaður er lítið samfélag út af fyrir sig. Það er viss þjálfun í umgengni og samvinnu við fólk að starfa með mörgum mismunandi aðil- um í margvíslegu umhverfi og venjast því að þiggja aðstoð. Þegar nemandi kemur á vinnustað ber skólann að sjálfsögðu á góma, fólkið man að skólinn er til! I rauninni er viðkomandi stofnun eða fyrir- tæki orðinn hluti af skólanum og fjöldi manns kominn í það uppeldisstarf sem skólinn vinnur. Þessar heimsóknir nemendanna koma vinnustöðunum einnig til góða, þeir opna dyr sínar á vissan hátt og þeir einstaklingar sem þangað koma í vettvangsfræðslu eiga auðveldara með að skipta við þá í framtíðinni. Ætla má að slík tengsl geti skapað virðingu, skilning og gagnkvæmt traust. Vettvangsfræðslan eykur óneitanlega fjölbreytni skólastarfsins og krökk- unum finnst hún skemmtileg og áhugaverð, það er ekki svo lítils virði og jafnvel næg forsenda þess að halda hiklaust áfram þessari tilraun. En ýmsu er ábótavant og þróa þarf starfið áfram. Næsta skrefið þarf að vera að tengja reynslu nemenda úr atvinnulífinu nánar við starfið innan skóla- veggjanna og nota hana sem grundvöll að breyttri samfélagsfræðslu. Neskaupstað í janúar 1979- 235
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.