Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1979, Qupperneq 114
Tímarit Máls og menningar þessu, þá sjaldan hún var heima. Þannig var um margt fleira en kaffið. (Börn eru bezta fólk, bls. 156) Drengurinn glímir við ráðgátuna um föður sinn og sér mögulegan föður í næstum hverjum karlmanni: ... enginn var svo Ijótur eða lítil- mótlegur, að ekki væri betra að eiga hann að föður en engan. (Börn eru bezta fólk, bls. 5) Sérstaðan sem föðurleysið og heimilis- ástæðurnar valda hafa gert drenginn dá- lítið lyginn og hortugan. Hann lendir í útistöðum í skólanum og ekki er hægt að segja að dregin sé upp fögur mynd af starfsfólki þeirrar stofnunar. Hann hættir að mæta í skólann og vegna þess meðal annars er honum komið í sveit sumarlangt. I þessari sögu njóta ýmis höfundar- einkenni Stefáns sín vel. Með kímni, háði og skarpskyggni eru dregnar upp myndir af persónum og atvikum. Sér- staklega vel takast lýsingar þeirra mæðgna móður Asgeirs og ömmu. I seinni bókinni, Sumar í Sóltúni, hefur skipt um svið og persónur allar nema aðalsöguhetjuna. Ekki þarf að efast um sögusviðið því í næsta nágrenni þess vó Þjóstólfur Glúm. Stefán er því nú sem oft fyrr á heimaslóðum í Borgarfirði. Ásgeir kynn- ist hér mörgu fólki og flestu ágætu. Sjálfur reynist hann mesti dugnaðar- og sómapiltur þegar í sveitina er komið. Persónur eru margar og samband þeirra stundum flókið. Smám saman læðist að drengnum og lesandanum grunur og síðar vissa um faðerni hans. Ymis atvik fyrri sögunnar verða harla brosleg í ljósi þeirrar vitneskju. Málfar er vandað og kjarngott og hinn sérstæði og persónulegi stíll Ste- fáns, sem meðal annars byggir á endur- tekningum og stuttum málsgreinum, er listilegur að vanda. Að vísu er málfar Ásgeirs stundum harla fullorðinslegt af Reykjavíkurstrák, um tólf ára gömlum, og þeir félagar Fúsi og hann í spak- vitrasta lagi. Það er enginn barnaskapur sem setur svip sinn á sögu þessa drengs. Hann kynnist dauðanum í nálægð við sig í fyrsta sinn, hann kynnist, sem áhorfandi, vandamálum í sambúð hjóna og elsk- enda og ýmiss konar mannlegum sam- skiptum. Hér eiga því vel við orð Ste- fáns sjálfs um aðra sögu sína: „Sumir kunna að álíta lengstu söguna naumast við barna hæfi. Ég vona hið gagnstæða. Ég held, að það sé áreiðan- lega skaðlegt, að barna- og unglinga- sögur séu nær eingöngu barnaskapur." (Dísa frænka, Rvk 1975, bls. 5). Sigurborg Hilmarsdóttir. HANNA MARÍA OG LEYNDARMÁLIÐ eftir Magneu frá Kleifum. Bókaforlag Odds Björnssonar, Ak. 1978. Hanna María og leyndarmálið er 5. bók- in í flokknum um ærslabelginn Hönnu Maríu sem elst upp í Koti hjá afa og ömmu i afskekktri, ótiltekinni sveit á 4. áratug þessarar aldar. Frásögnin nær yfir tæpt ár í lífi Hönnu, sem virðist vera kringum 12 ára gömul þegar hér er komið sögu. Þetta er hversdagssaga sem ekki inni- heldur neina æsilega viðburði heldur fjölbreyttar svipmyndir úr daglegu lífi 240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.