Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 28
Þá hefur Hermann skrifað á ensku bókina Art and Ethics in Hrafnkel's Saga
(Copenhagen, Munksgaard, 1981). Efni hennar er að nokkru sótt í Siðfraði
Hrafnkels sögu en að nokkru í eldri bók Hermanns um höfundskap sögunnar:
Hrafnkels saga og Freysgyðlingar (Rv., Þjóðsaga, 1962).
5 Davíð Erlingsson: „Etiken i Hrafnkels saga Freysgoða." Scripta Islandica XXI
(Stockholm 1970), 3—41.
6 Hrafnkels saga er gefin út í íslenzkum fornritum XI, Austfirðinga sqgum
(Rv., Fornritafélag, 1950), 95 — 133.
7 G. Turvillc-Petre: Origins of Icelandic Literature (Oxford, Oxford University
Press, 1953), 241: „Malevolent fate led Hrafnkell’s shepherd Einarr to ride the
horse . . .“ Og síðar á sömu bls.: „Fate causes Einarr to ride the forbidden
horse . . .“
8 Hermann Pálsson: Siðfræðt Hrafnkels sögu, 27—28.
9 Sigurður Nordal: Hrafnkatla (Rv., ísafoldarprentsmiðja, 1940), 58 (Studia Is-
landica VII).
10 Hermann Pálsson: „Heitstrenging goðans á Aðalbóli", 32 — 33. - Sbr. Hermann
Pálsson: Siðfraði Hrafnkels sögu, 37—38.
11 íslenzk fornrit XI, 106.
12 íslenzk fornrit XI, 106.
13 Sigurður Nordal: Hrafnkatla, 57.
14 Hermann Pálsson: Siðfrxði Hrafnkels sögu, 43 — 44.
15 íslenzk fornrit, XI, 128.
16 Sigurður Nordal: Hrafnkatla, 56 — 57.
17 Hermann Pálsson: Siðfræði Hrafnkels sögu, 99.
18 Sigurður Nordal: Islenzk menning I (Rv., Mál og menning, 1942), 181.
19 Peter Hallberg: „The Concept of gipta-gafa-hamingja in Old Norse Litera-
ture.“ Proceedings of the first International Saga Conference, University of
Edinhurgh 1971 (London, Viking Society, 1973), 143. I latneska frumtextanum
er að sögn Hallbergs notað orðið fortuna um það sem hér var kallað gæfa. Til er
fornsænsk þýðing á Vitrunum Birgittu og þar er setningin svona: „sighen ey at
lykka alla skápna styre nakar thing álla gör Vtan tron at gudh lát swa hánda . . .“
— Heliga Birgittas Uppenbarelser. Efter Gamla Handskrifter utgifna af G. E.
Klemming. III (Stockholm, 1861), 198.
20 Islenzk fornrit XI, 110.
21 Hermann Pálsson: Ur hugmyndaheimi, 120.
22 Bjarni Guðnason: „Þankar um siðfræði", 72.
23 Davíð Erlingsson: „Etiken i Hrafnkels saga“, 12.
24 Sigurður Nordal: íslenzk menning, 180 — 81, 188.
25 Sigurður Nordal: Islenzk menning, 163 — 81.
26 Sturlunga saga. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu
um útgáfuna. I (Rv., Sturlunguútgáfan, 1946), 162.
27 Gunnar Karlsson: „Goðar og bændur.“ Saga X (Rv., 1972), einkum 9—34. —
Sbr. Saga íslands. Samin að tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar 1974. Ritstjóri Sigurður
Líndal. II (Rv., Bókmenntafélag, 1975), 32.
18