Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 23
Dyggðir og lestir margrómuð hlutlægni í frásagnarhætti sagnanna felur það í sér að höfundar kveða örsjaldan upp dóma í eigin nafni, aðeins stöku sinnum í nafni almennings á sögutímanum og segja eitthvað á borð við: mæltust þau verk vel/illa fyrir. Jafnvel maður eins og Sigurður Nordal, sem auðvitað var þaulvanur að skoða og ræða þessa frásagnarlist sagnanna, hann lét hana samt blekkja sig. Hann segir að Þorbjörn bóndi verði aldrei broslegur í Hrafnkels sögu. I sögunni segir að Þorbjörn hafi grátið þegar hann kom máli sínu ekki fram á alþingi.20 Sigurður hefur sýnilega ekki hugsað út í hvað það er mikið komið undir afstöðu hans sjálfs hvort honum finnst hugmyndin um þennan grátandi karl brosleg eða ekki. Ein leiðin til að nálgast viðfangsefnið, og sú eina sem ég ætla að fara hér, er að spyrja hvers konar siðamati má búast við í þjóðfélagi eins og því íslenska á 13. öld. Flestir fræðimenn sem hafa skrifað um þetta efni virðast gera ráð fyrir því að siðfræði sé eitthvað sem fólk læri með trúarbrögðum og skili svo áfram til næstu kynslóðar meðan sama trú helst í landi. Sé málið sett þannig upp er aðeins rúm fyrir ágreining um hve langan tíma það tók Islendinga að læra kristna siðfræði. Höfðu þeir lært hana þegar þeir skrifuðu Islendingasögurnar eða héldu þeir sig enn við heiðna siðfræði? Þetta er bersýnilega viðhorf Hermanns Pálssonar. I lok einhvers nýjasta rits síns um þessi efni segir hann að það sé „engan veginn einfalt að skera úr því, hvort tiltekin hugmynd sé af fornum norrænum rótum runnin, ella þá árangur af útlendum lærdómi.“21 Bjarni Guðnason og Davíð Erlingsson fara í meginatriðum sömu leið, bæta aðeins við þriðja flokknum, sam-mannlegri siðfræði. Hún er, með orðum Bjarna Guðnasonar, „almenn, hagnýt lífs- vizka, sem ekki er bundin einu siðakerfi fremur en öðru.“22 Davíð gengur umyrðalaust út frá þrígreiningu hugmynda:23 „Det ár sálunda bl. a. vansk- ligt att skilja mellan kristet och hedniskt och det som kan vara allmánmánsk- ligt.“ I augum þeirra lítur því flokkun hugmyndaheimsins út eitthvað þessu líkt: 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.