Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 127
Úrvinnsla orðanna einhver berji að dyrum. Konan ætlar til dyra, en þegar hún sér viðbrögð leigjandans „stanzaði hún furðu lostin“ (38). I norsku þýðingunni „stogga ho steingjengen“ (28), sem sagt á nákvæmlega sama hátt og við útidyrnar í lokin. Þýðandi tranar sér fram „Hver höfundur hefur sína rödd, bókin sem þýdd er hefur líka rödd, og hún á ekki að vera þýðandans,“ segir Trygve Greiff í viðtalinu sem vitnað er til hér að framan. Því miður er ekki hægt að segja að rödd norsku þýðingarinn- ar á Leigjandanum komist nokkurs staðar nálægt því að vera rödd frumtext- ans. I hnitmiðuðum stíl Leigjandans eru setningar stuttar og oft spakmæla- kenndar. I þeim er mikið um stuðlasetningu, og það er ekki sama á hvaða orðum áherslur lenda. Um þetta hirðir þýðandi ekki, hann lætur skeika að sköpuðu um hrynjandi málsins, er orðmargur og fletur út knappan stílinn. „Sól tók að lækka á lofti“ (90) verður að „Sola byrja flytte seg lenger ned pá himmelen" (60), þar sem 8 atkvæði í frumtexta eru orðin að 14 í þýðingu, auk þess sem sólin hefur verið persónugerð. „Langrækni virtist honum fjarri“ (99), með áherslu á fyrsta og síðasta orði, verður „Det var ikkje likt til at det lág for han á vera langsint" (67), þar sem 9 atkvæði eru orðin að 16, 4 orð að 13. „Hún kepptist við að nostra“ (107) verður að „Ho la seg i selen for á pusse alt sá vel som rád var“ (71), þar sem 7 atkvæði eru orðin að 16, og 5 orð að 14! Þessar margorðu og ónákvæmu setningar hafa allt aðra skírskotun en hnitmiðaður og markviss stíll Svövu. Rödd þýðanda er tilgerðarleg, hún býsnast, ýkir og oftúlkar, þar sem rödd verksins er virðuleg og um leið írónísk, treystir á formið og lætur lítið uppi. I samræmi við þetta bætir þýðandi oft við orðum þar sem honum finnst á vanta. Þegar leigjandinn verður fyrir konunni „eini fasti punkturinn í forstofunni“ (10), verður hann það „i heile forstova“ (11) í þýðingunni. Þegar á einum stað segir um brjóst konunnar, að þau voru „orðin of stór“ (43) hefur þýðingin „dei hadde vorte altfor store“ (31), sem sagt alltof stór. Algengt er að tvö orð komi í stað eins í frumtexta. „Hún stanzaði snögg- lega“ (12) verður „ho stogga bratt og stivna til“ (12), þar sem konan er ekki aðeins látin stansa heldur einnig stirðna upp. „777 hlífðar því frelsi“ (53) verður „til livd og vern for den fridom“ (38). „Þetta hafði verið frumhlaup“ (76) verður „Dette var forhasta og uovertenkt“ (52). „Málið var útrxtt“ (77) verður „Saka var ferdig og utgreidd" (53). „Frammi fyrir valdi annarra“ (88) verður „Framföre andre folks makt og mynde“ (60). Oft gerir þýðandi lýsingar æsilegri en þær eru í frumtexta. Þegar leigjand- inn hefur losað bakplötu útvarpstækisins, segir að „hann renndi henni upp 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.