Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 48
Hermann Pálsson Föruneyti syndarinnar Lærðum mönnum telst svo til, að íslendingar hafi haft nokkur kynni af syndinni um svo sem þúsund ára bil. Með þessu er ekki sagt, að forfeður vorir í heiðnum sið hafi lifað syndlausu lífi, heldur að þeir væru ófróðir um hugtakið synd, enda er orðið sjálft komið úr lágþýzku og mun hafa borizt hingað með kristniboðum, e. t. v. með þeim Þorvaldi víðförla og Friðreki biskupi, sem hér voru á ferð fyrir réttum þúsund árum. Frá því að kristni var lögtekin á alþingi tæpum tuttugu árum síðar og allt fram á þennan dag hefur syndin verið snar þáttur í íslenzkri menningu, og mörgum myndi þykja súrt í broti, ef hennar nyti ekki við. Um næstu aldamót mun þess verða minnzt með veglegum hætti, að þá hafa þjóðin og syndin reynzt hvor annarri tryggir förunautar um þúsund ár, og skilst mér, að nú þegar sé hafinn undirbúningur að hátíðahöldum. Þeim sem fást við rannsóknir á þúsund ára sögu íslenzkra synda og hlutverkum þeirra í menningu þjóðarinnar síðan Húnvetningurinn Þorvald- ur Koðránsson frá Giljá og Þjóðverjinn Friðrekur kumpáni hans reyndu fyrst að fræða Islendinga um kristinn sið má skipta í tvo hópa. Annars vegar eru sagnfræðingar, sem leggja alla stund á að kanna athafnir þjófa, brennu- varga, saurlífismanna, morðingja og annarra afbrotamanna, og hins vegar eru aðrir, sem hafa öllu meiri áhuga á því hvernig afbrotin birtast í bókmenntum heldur en á glæpunum sjálfum. Hér er því um að ræða atburðasögu annars vegar og hugmyndasögu hins vegar, þar sem orð skipta meira máli en verk og rannsakandi getur í rauninni látið sér í léttu rúmi liggja, hvort tiltekinn glæpur hafi gerzt ella sé hann hreinn hugarburður höfundar. Njálsbrenna er hryllilegur atburður, enda verður Flosi að ferðast alla leið til Rómar að fá aflausn synda sinna og gefa páfagarði stórfé, og kom það sér vel fyrir hann, að honum var goldið firnamikið silfur fyrir alla þá brennumenn sem féllu í Brjánsbardaga. Fyrir skilning okkar á Njálu skipta orð manna í brennunni og um hana engu síður máli en athafnir Flosa á Bergþórshvoli eina síðsumarsnótt. Enginn þarf að efast um, að í heiðnum sið hafi hugsandi menn kunnað skil góðs og ills, en með kristni kemur fram nýtt mat á eðli glæpa og hvers kyns misgerða. Samkvæmt kristnum hugmyndum fyrr á öldum er enginn N. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.