Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Blaðsíða 51
Föruneyti syndarinnar af reynslu né leirskáldum. Fátt getur spillt meir góðu siðferði en lélegar prédikanir og hugvekjur í nöldurstón, jafnvel þótt talað sé frá hjartanu og ræðumaður hafi óbeit á allri synd. Ein málsgrein í Hugsvinnsmálum hljóðar á þessa lund: Líkams losti tælir lýða hvern, er í sællífi situr. Hér er vitaskuld um að ræða hugmynd, sem minnir á fyrri dæmi um ill áhrif ofdrykkju og ofáts. Þótt hér sé ekki um mikinn skáldskap að ræða, þá verður ekki annað sagt en að skýrt og vel sé að orði komizt. Til samanburð- ar við þessar Ijóðlínur er rétt að taka orð Sólarljóða: Hörundar hungur tælir hölda oft, hann hefur margur til mikinn. Bæði skáldin nota sögnina að tœla, en þar sem gerandi hennar í Hug- svinnsmálum er svo ótvíræður, að hvort orðið um sig líkamur og losti eru sömu merkingar og í venjulegu máli, þá beita Sólarljóð skáldlegra orðalagi; með því að skipa saman hörundi og hungri, eins og hér er gert, þá öðlast hvort orðið um sig ný hlutverk, enda er hórund í þessu sambandi langtum magnaðra en líkamur, og á sömu lund skortir losta þá kynngi sem orðið hungur hefur. Nú er það vitað, að skáld Sólarljóða hefur þekkt Hugsvinns- mál, og í þessu erindi er tekizt á hendur að snara setningunni „Líkams losti tælir lýða hvern“ á skáldlegt mál: „Hörundar hungur tælir hölda oft.“ Hér er syndinni og íslenzkri tungu sýnd sú virðing, sem hvorritveggja ber. Enginn veit hvað skáld Sólarljóða hét né hvar hann átti heima og hvenær hann var uppi. Ef til vill hefur hann verið samtímamaður Snorra Sturlu- sonar, en hvernig sem því kann að vera háttað þá hafa fáir menn ort öllu betur en hann á þessu landi, og verður honum einna helzt jafnað við Jónas Hallgrímsson, göfugasta skáldið sem þjóðin hefur alið. Þessi tvö skáld velja ekki einungis beztu orðin í hvert hlutverk, heldur er þeim báðum sameigin- legt, að þeir finna ávallt hverju orði maklegan stað í ljóðum sínum. Islendingar sem vilja kynnast syndinni verða að lesa Sólarljóð. Þótt ekki sé það óvenjulegt að tala um sætar syndir né heldur að beita andstæðunum scetur og súr, þá ætla ég, að fáum hafi tekizt betur en skáldi Sólarljóða, þar sem andstæðan er scetur og sár: Sætar syndir verða að sárum bótum: æ koma mein eftir munúð. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.