Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 67
Um Völundarkvidu Úr því að hagleikurinn átti ekki upp á pallborðið í mannheimi, hvers vegna var þá Völundi ekki skipað í hóp með dvergum? Sumir hafa bent á að lítill munur sé á álfi og dvergi, en rétt er þó að hugleiða þetta atriði örlítið nánar. Arið 1967 birti prófessor Einar Haugen grein í afmælisriti tileinkuðu Roman Jakobson um byggingu norrænna goðsagna. Við þá rannsókn beitti hann aðferðum formgerðarmanna í málvísindum, gerði grein fyrir andstæð- um, svo sem goðum og jötnum, sýndi greinarmörk andstæðna og einnig þau fyrirbæri sem hvarfla á milli þeirra. Grein prófessors Einars er athyglisverð, og því er hennar getið hér að í greiningu hans lenda álfar í flokki með gobnm en dvergar aftur á móti með jötnum. Má minnast í því sambandi að í Grímnismálum er Freyr sagður hafa þegið Alheim að gjöf frá goðum, og æsir og álfar eru meðal gesta Ægis í Lokasennu og fleira mætti nefna, en svo að aftur sé vitnað til Einars Haugen, þá nefnir hann álfa lítil goð en dverga litla jötna. Hann ræðir ekki, sem vonlegt er, um þá menningarlegu aðhæf- ingu sem hér hefur aðeins verið drepið á, en engu að síður styður nið- urskipan hans á verum goðheims þá hugmynd að Völundur hafi upphaflega verið þess konar goðmagn, þegar hann rak á fjörur norrænna þjóða, að þar biði hans ekki goðkynjuð konungstign heldur yrði hann að sætta sig við veröld þjóðtrúarinnar og verða konungur meðal álfa. Má hann þá hafa haldið nokkru af frumeinkennum sínum með því að verða hvort tveggja í senn, konungur og lítið goð. Aðlögunarerfiðleikar hans á norðurslóð lauma þá inn þeirri grunsemd að í vissum tilvikum standi mýtan nær mannlífinu sjálfu heldur en þjóðtrúin. Goðfræðilegum vangaveltum af þessu tagi hlýtur þó hver og einn að taka með mikilli varúð og er því varlegast að láta hér staðar numið. 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.