Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Page 82

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Page 82
Tímarit Máls og menningar og þáttum, sem kemur fram í því að annars vegar er um að ræða það sem samfélagslega mætti kalla lárétt átök milli manna sem eru þannig settir að hvorugur getur beygt sig fyrir hinum nema minnka sig. (Af þessu leiðir að Þorsteins þáttur er óheppilegt dæmi um hefndamunstrið). Þessar aðstæður kalla á þann tragíska söguþráð sem einatt er í Islendingasögum. Hins vegar er um að ræða átök sem kalla mætti lóðrétt. Þar eigast við menn, sem vissulega eru báðir frjálsir, en annar þó hærra settur en hinn þannig að minnkunarlaust er að ganga honum á hönd. Þess vegna geta þættirnir endað vel, ef vissum reglum er fylgt í samskiptunum, og gera það nær alltaf. Hlutverk þeirra er því að leiða reglurnar í ljós. Þegar Islendingasögur eru lesnar kemur reyndar fram að þar er oft að finna átök af báðum gerðum. Að lokum er rétt að leggja á það áherslu að fornar frásagnir voru vitanlega ekki til þess ætlaðar af höfundum eða sögumönnum að styrkja ákveðna hugmyndafræði. Þær leiða hins vegar í ljós grundvallarhugmyndir í heims- mynd tímans sem koma inn í frásagnirnar sem sjálfsagðir hlutir. Ekki má heldur líta svo á að merkingu þáttanna eða inntaki séu gerð full skil með slíkri hugmyndafræðilegri greiningu. I hverri frásögn er unnið á sérstæðan hátt úr efninu og hin sameiginlega uppistaða fyllt með fjölbreytilegu ívafi. En uppistaðan setur sögunni takmörk, beinir henni í ákveðna farvegi, lokar sumum leiðum en leyfir frjálst val milli annarra. Skýringargreinar 1 Islendingaþættir hafa oftast verið gefnir út með íslendingasögum í ritröðum eins og Islenzkum fornritum, en einnig eru til sjálfstæðar útgáfur: Fjörutíu lslendinga- þattir (útg. Þorleifur Jónsson, Rv. 1904) og íslendinga þcettir (útg. Guðni Jónsson, Rv. 1935). Auk þess eru þeir vitaskuld í útgáfum safnrita sem geyma þá eins og Morkinskinnu eða Flateyjarbók. 1 Sjá umræðu um notkun hugtaksins þáttur: Lönnroth:1964 og 1975, Harris 1972 og 1975, Lindow 1978 og Ásdís Egilsdóttir 1982. 3 Sjá einkum bls. 44-66. Einhverjir þessara þátta, en ekki allir hafa verið í Frum- Morkinskinnu sem hefur verið sett saman einhvern tíma á bilinu 1200-1220, en annars er varðveisla þáttanna í safnritum konungasagna mjög flókið mál sem ekki er hægt að gera hér skil. 4 Sjá td. Jónas Kristjánsson:1972, bls. 164. 5 Sigurður Svavarsson: 1981, notar orðin „fjandskapur" og „óvissuástand". 6 Frásagnargerð Ögmundar þáttar er rækilega greind hjá Harris: 1976b, bls. 161 o.áfr. 7 Um gjafaskipti í Islendingaþáttum sjá Fichtner:1979. 8 Sjá Stefán Einarsson: 1939 og Wikander:1964. í því sem hér segir um Auðunar 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.