Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 145

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 145
sálarlíf dreymandans" (bls. 291). Af þessu leiðir að höfundur hafnar alfarið öllum öðrum orsökum drauma, þ. e. yfirskilvitlegum. Draumar hafa ekkert spásagnargildi, og ekki getur draumur heldur stafað frá hlutdeild að vökulífi annarrar veru. Varðandi þetta tekur dr. Matthías tvo höfunda til athugunar, þá Hermann Jónasson frá Þingeyrum og dr. Helga Pjeturss, og kemst að þeirri niðurstöðu að frásagnir þeirra og sjónar- Umsagnir um bækur mið séu vísindalega ómarktæk. Vel get ég fallist á að þessi niðurstaða gildi um þá tvo höfunda, sem um er fjallað. Ollu meiri vafa tel ég leika á, að málið sé þar með til lykta leitt. Að lokum vil ég geta þess að öll út- gerð og frágangur þessarar bókar er til hreinnar fyrirmyndar. Sem dæmi þess vil ég nefna, að þrátt fyrir nákvæman lestur, fann ég ekki eina einustu prent- villu. Slíkt er sjaldgæft, að ég hygg. Sigurjón Björnsson Höfundar efnis í þessu hefti: Arni Bergmann, f. 1935. Ritstjóri Þjóðviljans. Cardoso, Onelio Jorge, f. 1914. Kúbanskur rithöfundur. Hann skrifar smásögur um líf þess fólks sem fátækast var fyrir byltingu, sjómanna, kolagerðarmanna, smábænda, og er ákaflega vinsæll í heimalandi sínu. Elías Mar, f. 1924. Rithöfundur. Gunnar Harðarson, f. 1954. Doktor í miðaldaheimspeki frá Sorbonne. Hefur gefið út ljóðin 15 smára (1980), ljóðabókina Frásögur — Ijóð (1982) og 12 smára (1984). Gunnar Karlsson, f. 1939. Prófessor í sagnfræði við H.I. Haraldur Bessason, f. 1931. Prófessor í íslenskum fræðum við háskóla Manitoba- fylkis í Winnipeg. Helga Kress, f. 1939. Dósent í bókmenntum við H.í. Helgi Skúli Kjartansson, f. 1949. Sagnfræðingur. Hermann Pálsson, f. 1921. Prófessor í íslensku við háskólann í Edinborg. Ingibjörg Haraldsdóttir, f. 1942. Skáld. Kristján Arnason, f. 1935. Bókmenntafræðingur og kennari við H.í. Kristján Jóhann Jónsson, f. 1949. Rithöfundur. Er nú búsettur í Osló. Magnús Skúlason, f. 1939. Læknir. Páll Valsson, f. 1960. Nemi í íslensku og heimspeki við H.I. Sigtryggur Jónsson, f. 1952. Sálfræðingur og starfsmaður Unglingaráðgjafarinnar. Ráðgjafi Utideildarinnar í Reykjavík síðan 1982. Sigurjón Björnsson, f. 1926. Prófessor í sálarfræði við H.í. Stefán Hörður Grímsson, f. 1919. Skáld. Vésteinn Olason, f. 1939. Dósent í ísl. bókmenntum við H.í. Vilhjálmur Arnason, f. 1953. Doktor í heimspeki frá Purdueháskóla í Bandaríkjun- um. Kennari við H.I. Doktorsritgerð hans fjallaði um siðfræði. 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.