Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Page 146
Tímarit Máls og menningar
Stjórn Máls og menningar
Formaður: Þorleifur Einarsson
Varaformaður: Vésteinn Olason
Meðstjórnendur: Anna Einarsdóttir, Halldór Laxness, Þröstur Ólafsson
Varastjórn: Jakob Benediktsson, Vésteinn Lúðvíksson, Árni Bergmann, Loftur
Guttormsson, Sigurður A. Magnússon
I stjórn bókabúðar: Þröstur Ólafsson
Endurskoðendur: Haukur Þorleifsson, Gísli Asmundsson
Félagsráb Máls og menningar eftir aðalfund fyrir 1983:
Kosnir til ársins 1988: Björn Þorsteinsson, Ingi R. Helgason, Jón Guðnason,
Njörður P. Njarðvík, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Örnólfur Thorsson.
Kosnir til ársins 1987: Arni Bergmann, Birgir Sigurðsson, Halldór Guðmundsson,
Ingibjörg Haraldsdóttir, Loftur Guttormsson, Sigurður Ragnarsson, Silja Aðal-
steinsdóttir, Svava Jakobsdóttir.
Kosnir til ársins 1986: Alfrún Gunnlaugsdóttir, Jón Helgason, Margrét Guðnadótt-
ir, Pétur Gunnarsson, Vésteinn Lúðvíksson, Vésteinn Ólason, Þuríður Baxter.
Kosnir til ársins 1985: Anna Einarsdóttir, Gísli Asmundsson, Halldór Laxness,
Haukur Þorleifsson, Ólafur Ólafsson, Sigurður Blöndal, Snorri Hjartarson,
Þröstur Óiafsson.
Kosnir til ársins 1984: Arni Einarsson, Jakob Benediktsson, Jónsteinn Haraldsson,
Sigurður A. Magnússon, Sveinn Aðalsteinsson, Þorleifur Einarsson, Þorleifur
Hauksson.
Leidrétting
Mér hefur verið bent á að í ritdómi mínum um Djöflaeyjuna (TMM 4. h. 1984) séu
kjánalegar villur í tímatali. Gifting Gógóar og Charlie er þar flutt til um ein sex ár
(sbr. Djöflaeyjuna s. 16), og varlegt að treysta ártölum eftir það. Eg bið höfundinn
velvirðingar á þessum mistökum.
Heimir Pálsson
136