Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 49
Bernskan í hugarfarslegu Ijósi Það að þeim börnum sem sett voru í fóstur eða borin út skyldi fækka ört í Frakklandi þegar líða tók á 19. öld, verður Shorter sönnun þess að móðurástin hafi fengið byr undir vængi. Hann álítur jafnframt að með því að óalgengara varð á þessum tíma að reifa börn sýni það vaxandi áhuga franskra mæðra á að komast í nána snertingu við börn sín. Af öllu þessu telur hann óhætt að álykta að „good mothering is an invention of modernization“ (umhyggjusemi mæðra sé ávöxtur nútímaþróunar). (Short- er 1976:168) Ef marka má lýsingu Stones á þróun fjölskyldulífs á Englandi, hefur „nútíminn" barið þar að dyrum heilli öld fyrr en hann vitjaði franskrar alþýðu að sögn Shorters. Þannig liggur beint við að ætla að fyrsta iðnríkið hafi brotið „tilfinningalegri einstaklingshyggju“ braut. Kenning þeirra Shorters og Stones hefur átt svo miklu fylgi að fagna meðal bernskusagnfræðinga að hún er nánast orðin rétttrúnaður. (Wilson 1984:184) Samkvæmt henni eru mannlegar tilfinningar háðar sögulegum skilyrðum, efnahagslegum og lýðfræðilegum. Þannig staðhæfir Shorter að í samfélögum fyrir daga iðnvæðingar hafi mæður ekki sýnt af sér móðurást vegna þess að efnahagur þeirra og viðhorf samfélagsins réðu því að þær tóku búskap og vefnað fram yfir umönnun ungbarnsins. (Shorter 1977:169) Fyrst eftir að þessar aðstæður breyttust með þróun samfélagsins í nútímaátt gat móðurástin farið að blómstra. Samkvæmt kenningunni á þetta að hafa gerst í Vestur-Evrópu á 18. og 19. öld. Forsendur afskiptaleysiskenningarinnar hafa sætt harðri gagnrýni á síð- ustu árum. I ítarlegri umfjöllun um rit Stones vefengir Macfarlane þannig að stætt sé á því að ganga út frá að tilfinningar séu nátengdar lýðfræðilegum skilyrðum: Stone vitnar ekki í neina rannsókn er sýni að fólk hafi reiknað vandlega út lífslíkur barna sinna eða líklega lengd hjónabandsins og hagað tilfinningum sínum eftir því ... I persónulegum gögnum má finna ótal vitnisburði um að fólk elskaði börn sín og maka og varð harmi lostið þegar það missti ástvini. (Macfarlane 1979:107) Macfarlane bendir ennfremur á að Stone gefi sér aðra forsendu sem sé með öllu ósönnuð, þ. e. að tilfinningalíf manna glæðist samfara því sem þjóðfélagið verði betur búið að efnahagslegum gæðum (s. 108). Hið sama megi segja um þá skoðun sem felist í kenningu Stones og Shorters að menningin hafi þróast nokkurn veginn samfellt frá „lægra“ stigi til „hærra“ stigs. Um þetta atriði segir Macfarlane með votti af háði (109): 447 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.