Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Síða 53
Bernskan í kugarfarslegu Ijósi Heimildirnar sýna að það hefur fátt breyst í umönnun foreldra og lífi barna á heimilum frá 16. öld til þeirrar 19. ef frá eru taldar samfélags- breytingar og tækninýjungar . . . Þó að eldi ungbarna hafi breyst . . . og viðhorfin kannski líka lítillega, þá verða engar stórkostlegar breyt- ingar á barnauppeldi á 18. öld. Þetta er goðsögn . . . (268, 271) Linda Pollock hafnar þannig afdráttarlaust rétttrúnaðartúlkuninni. Taka verður fullt tillit til niðurstaða hennar þar sem þær eru reistar á víðtækri heimildarannsókn. Rit Pollocks er að mörgu leyti kærkomið mótvægi gegn stífri þróunar- hyggju hinna „rétttrúuðu". En það vekur ýmsar spurningar, einkum um túlkun hennar á sjálfsævisögunum. I fyrsta lagi slítur hún textana sem hún notar úr samhengi við samfélagið sem þeir eru sprottnir úr. I öðru lagi alhæfir hún út frá heimildum sem stærstu þjóðfélagshóparnir, bændur, þjónustufólk og fátæklingar, eiga nálega engan hlut að. Það er skrifandi minnihlutinn sem lætur hér til sín heyra. I þriðja lagi er ýmsum spurningum ósvarað um þann mótsagnakennda mun sem höfundur gerir á uppeldi sem athöfn og uppeldisviðhorfum. VI Sagnfræðingar sem fjalla um bernskusögu hafa komist að gagnstæðum niðurstöðum, eins og hér hefur verið rakið. Þeir hafa þar með staðfest það sem franski sagnfræðingurinn Georges Duby sagði fyrir aldarfjórðungi: „Þetta er erfitt, nærri óviðráðanlegt viðfangsefni.“ (Duby 1961:1) Hin margumrædda bernskuvitund, sem Ariés og eftirmenn hans litu á sem afsprengi langrar þróunar, virðist í endurskoðaðri gerð nokkuð stöðugt fyrirbæri, tiltölulega ónæmt fyrir sögulegum breytingum. Nú efast kannski einhverjir um að það sé yfirleitt hægt að komast að traustri vitneskju um bernsku á fyrri öldum. En áður en menn gefast upp væri ef til vill rétt að líta ögn nánar á sjónarhorn og forsendur hinna stríðandi aðila. Fram hefur komið að rétttrúnaðarsjónarmiðið gengur aðallega út frá þjóðfélagsgerðinni þar sem félagslegar og lýðfræðilegar aðstæður og hug- myndafræði valdsmanna eru helsta uppistaðan. Þar sem þessir þættir hafa tekið miklum breytingum í aldanna rás, freistast menn til að álykta að breytingarnar hafi haft úrslitaáhrif á tilfinningasamband foreldra og barna ekki síður en á sjálfa félagsmótunina. Venjulega er þessu ferli lýst án þess að tekið sé tillit til hins gagnvirka eðlis þess — jafnvel ungbarnið er ekki tómt ílát sem hægt er að fylla með hverju sem er — eða án þess að viðurkennt sé 451
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.