Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Qupperneq 62
Tímarit Máls og menningar réttindum manna, og er það ekki í vorrar tíðar anda, að þraungva um þessi réttindi."6 Þingmenn tóku almennt undir þessi orð og bænaskránni var vísað írá nefnd með 16 atkvæðum. Strax á næsta þingi, árið 1849, kom málið aftur fyrir þingmenn og nú í formi þegnlegrar uppástungu þingmannsins úr Barðastrandarsýslu, Eyjólfs Einarssonar hreppstjóra.7 Ekki voru undirtektir þingmanna jákvæðari í þetta sinn svo forseta fannst ekki einu sinni taka því að bera málið undir atkvæði og féll það þar með frá nefnd. En áhuginn á takmörkun öreigagiftinga var ekki þar með úr sögunni. Málinu var reyndar ekki hreyft á þingi næstu 10 árin, en 1859 kom það fyrir enn á ný, nú í formi bænarskráa úr Suður-Þingeyjarsýslu og frá Þinghöfða- fundi. Nú höfðu veður skipast í lofti og málið féll í betri jarðveg en fyrr. Þingmenn samþykktu að skipa nefnd, og það fimm manna frekar en þriggja. Nefndin tók eindregið undir kvartanir bænarskránna og eftir allmiklar umræður var samþykkt, með 16 atkvæðum gegn 9, bréf til konungs þar sem beiðst var lagaboðs þess efnis: að alþekkta óráðs- og óreglumenn og ónytjunga megi ekki gefa í hjónaband hér á landi, nema sveitarstjórnin í þeim hrepp, hvar maðurinn á framfærisrétt, samþykki það, eða svaramenn hjónaefn- anna vilji ábyrgjast, að ekki standi af þeim sveitarvandræði í hin næstu 3 ár . . . 8 Ekki var stjórnin í Kaupmannahöfn hrifin af þessum hugmyndum og taldi sig enga ástæðu hafa til að fallast á breytingar á hjúskaparlögunum.9 Spurningin sem meðferð öreigagiftinganna hlýtur að vekja er hvernig megi skýra þessa sýnilegu kúvendingu í afstöðu þingsins árið 1859. Nú var fyrra frjálslyndi rokið út í veður og vind en íhaldssemin og haftastefnan orðin alls ráðandi. Sverrir Kristjánsson, sem fjallar nokkuð um þetta mál í ritgerð sinni um Alþingi og félagsmálin, rekur frjálslyndi þinganna 1847 og ’49 til almennra umbrota í pólitískum málum í Evrópu um miðja 19. öld.10 Hinn nýi innflutti ídealismi varð þó ekki langlífur og gufaði algerlega upp fyrir því sem Sverrir kallar „barlóm byggðanna“, er harðna tók á dalnum á seinni hluta 6. áratugarins. Ekki á ég auðvelt með að samþykkja þessa skýringartil- raun, einkum þar sem hún vekur mun stærri vandamál en hún leysir. Ef við rekjum vaknandi þjóðernisvitund Islendinga til evrópsks frjálslyndis, hvers vegna hvarf þessi nývaknaða vitund þá ekki þegar Islendingar snéru aftur til fyrri íhaldssemi? Þar að auki, ef andstaðan gegn takmörkun öreigagiftinga stafaði af innfluttu frjálslyndi þá verður danska valdið helsti boðberi þeirrar 460
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.