Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 95
Leynibókin eini sem mundi hvað var skuldunaut. Jóngestur var búinn að segja að það er sá sem maður er búinn að lána einhvað. Mér finst það samt ofsalega skrítið af hverju maður á að fyrirgefa einhvað ef maður lánar einhvað. Þegar ég lánaði Hödda bókina um Fúsa froskagleypir, og hann hefur aldrei skilað henni aftur, en hann bara má eiga hana ef hann vill, og mér finst það ekkert neitt að fyrirgefa. Hann fékk líka Kalla kúluhatt, og hann má eiga hana líka. Ef ég mundi eiga mikla peninga þá mundi ég gefa börnunum í afríku helst mikið og fara þangað líka eins og Bob Geldorf og þeir hjá Kirkjuni. Eg og Mamma og Nína erum búin að gefa hjálparstofnuni, fyrir Jólin í vetur. Eg gaf þegar ég var búinn að fá fyrir blaðburðinn. og Mamma fór með peningana. í kvöld sátu þau mamma og Jón Gestur lengi saman þegar sjónvarpið var búið og töluðu saman lágt, en ég heyrði það samt, sumt. Þau voru svolítið að drekka af því það er laugardagur. Það var ekkert spenn- andi samt og alt bara um það sem þau ætla að gera ef hann fær vinnuna hjá rauðvínsyndastofnun háskólans og fær meira borgað en hjá fjölbrautini. Eg er ofsalega feginn að Mamma er hætt að vinna úti og ég þarf ekki að vera bara með likil og Nína er líka altaf heima núna. Mamma er altaf að prenta á ritvél núna útlenska bók sem hún segir að hún ætlar að láta prenta á íslensku í hust og á að selja fyrir Jólin. Þegar hún vann hjá ríkisaxógnara var hún aldrei heima allann daginn. Núna er hún altaf heima, næstum því. Jón Gestur er búinn að gefa mér mörg frímerki frá mörgum löndum og líka íslensk, hann safnaði þessu lengi handa mér þótt að ég vissi það ekki, svo kom hann bara altí einu með þau. Hann er stundum eins góður og ef hann væri alvöru pabbi minn, og aldrei mikið vondur. Hann var stundum vondur á meðan ég var lítill, það fanst mér þá. Mamma sagði þá að ég eigi að kalla hann pabba minn, en hún er hætt því, það er langt síðan og mér finnst bara lummó að birja að kalla hann það eftir svona mörg ár, og svo er ég ekki heldur skrifaður hans sonur. Nú þarf ég að kaupa bók undir öll frímerkin, og safna miklu meira. 493
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.