Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 96

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1986, Side 96
Tímarit Máls og menningar Höddi segir að það væru margir með lús í skólanum. Skyldi það vera satt? Ég er þreyttur núna og segi bara BÆ — GOOD NIGHT! Mamma hringdi í skólastjórann og hann sagði að það sé alsekki lús í hans skóla heldur í alt öðrum skóla. En ég veit um einn strák sem er svo sóðalegur altaf og hann getur vel verið með lús, líka bróðir hans. Þeir eru í sjöunda bekk og báðir alveg eins. Gamla tölvan mín fannst í morgun langt undir sóffa og nú á ég tvær. Næstu helgi eða þar næstu ætlar Jóngestur að fara ustur til bróður hans og við förum öll ef veðrið er gott. Þá á að ákveða kannski ef ég verð þar í sveit í sumar. Það held ég að sé afskaplega skrýtið að búa svona altaf uppí sveit. Mér þótti gaman að sjá öll dýrin þar, en það hlýtur að vera ofsalega erfitt að vera altaf að hugsa um þau og það alt. Eg hef aldrei verið í sveit á sumrin en nú eru þau bæði að segja hvað það sé holt og gaman. Ég veit bara ekki enn ef mér hlakkar til í raun og veru, ég veit það þegar ég kem heim aftur eftir helgina. Um verslunarhelgina síðast fórum við þangað, en Nína hún fór þangað um vorið og okkur fanst að hún væri búin að stækka mikið þegar við hittum hana fyrir ustan og það var gaman að sjá hana hjá beljunum. Mamma varð vond við jóngest þá afþví hann keyrði fullur í bæinn aftur. Hann sagði að hann væri ekkert fullur, bara timbraður og það var alt í lagi, en Mamma vill alsekki að hann sé að keyra þegar hann er búinn að drekka. Núna ætlar hún að passa það að hann drekki ekkert áður en við förum aftur í bæinn. Ég verð að hætta núna, og það er ekki víst að ég skrifi í bókina fyr en eftir að við höfðum verið í sveitini. Þá ætla ég líka að skrifa hér næst langa ferðasögu og segja alt um sveitina og það. 494
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.